Framsókn er ekki Öfgaflokkur

Framsókn hefur að mínu mati ekkert gert annað en að opna umræðuna og Sveinbjörg að tjá sína skoðun varðandi skipulagsmál.
Í opnu og lýðræðislegu samfélagi eiga einstaklingar og stjórnmálaflokkar að geta haft skoðnir á hinum ýmsu málum án þess að fá yfir sig að vera kallaðir rasistar sem vissulega Framsókn er ekki frekar en einhver öfgaflokkur.
Ég held að það væri skynsamlegast í dag að umræðan færi á aðeins hærra plan og fólk sé tilbúið að taka umræðuna um Islam rétt eins og hvert annað mál.


mbl.is Segir umræðuna viðbjóðslega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Óskarsson

Rétt Óðinn.  Þessi umræða er orðin með hreinum ólíkindum.   Ég hef líkt þessu við "Lúkasarmálið" þegar fólk fór hamförum yfir hundi sem reyndist sprelllifandi og við góða heilsu.   Væri vopnaeign jafn algeng og í USA þá væri fólk sennilega farið að skjóta hvert annað hægri vinstri.    Við hér á landi erum þokkalega laus við öfgaflokka í stjórnmálum og það er allavega ljóst að lítil yfirlýsing um hvað kolranga staðsetningu á Mosku getur ekki fyrir skynsamlegt fólk talist öfgar né rasismi.     Fólk sem þannig talar þekki hvorugt á eigin skinni.  Fólk í skrifum sínum á netinu hefur hins vegar farið langt yfir strikið og hreinlega langt nafngreinda einstaklinga og félagasamtök í einelti.   Slíkt einelti er síst betra en einelti í grunnskólum.

Ég er ekki frekar en þú kæri Óðinn flokksbundinn í Framsóknarflokknum en um það getum við verið fyllilega sammála að hann er ekki öfgaflokkur.

Jón Óskarsson, 9.6.2014 kl. 04:40

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Öfgarnir voru í umræðunni, ekki tilefninu sem notað var fyrir þeirri umræðu. -  M.ö.o dæmigerð samfó-móðursýki.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.6.2014 kl. 05:43

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - við sem samfélag ættum að hafa af því verulegar áhyggur hvernig umræðan um staðsetningu mosku hefur verið. 
Það er verið að reyna snúa öllu á hvolf og gera orð Sveinbjargar eins tortryggileg og hægt er og Fréttablaðið á kjördag þá fékk fólk einfaldllega nóg og ótrúlegt að blaðið hafi ekki beðist afsökunar á því að setja hana í klu klux klan búning.
 

Óðinn Þórisson, 9.6.2014 kl. 08:55

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - þetta var samfylkingarspuni sem átti að reyna að eyðileggja trúverðugleika borgarstjórnarflokks Framsóknar og öfgarnar sammála voru í umræðunni en ekki í orðum Sveinbjargar.

Óðinn Þórisson, 9.6.2014 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 787
  • Frá upphafi: 871200

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 559
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband