Minni þáttöku á Moggablogginu Lokið

Ýmislegt hefur gengið á hér á okkar fallega landi undanfarin ár.

Ég held að flestir geri sér greyn fyrir því að umræðan um mosku hafi farið langt yfir strikið auk þess bætti Fréttablaðið ekki úr með sinni mynd á kjördag af frambjóðendum þar sem oddviti Framsóknarflokkins í Reykjavík var settur í klu klux klan föt.

Það sýnir ótrúlegan kraft hjá Sveinbjörg  að láta þetta ekki buga sig og hreinlega hafi ekki flúið land með börnin sín.

Fjölmiðlar eru fjórða valið og þeir verða að vanda sig meira ef ekki þá heldur umræðan áfram að þróast á þann vonda veg sem birist í moskuumræðunni.

Ég hef bloggað hér síðan 2007, hef oft undanfarið velt því fyrir mér að hætta og nú held ég að sá tími sé kominn.

Ég vil þakka öllum sem litu hér inn og þeim sem skrifuðu hér ath.semdir.

Gangið Guðs vegum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sömuleiðis vil ég þakka þér fyrir fjölmargar góðar greinar og eitt er víst að bloggið verður mun daufara án þín.  Því miður verður aukið rúm fyrir "öfga vinstrimenn" og því miður verður einni röddinni minna sem svarar vitleysunni frá þeim.

Jóhann Elíasson, 9.6.2014 kl. 13:07

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Þakka þér kærlega fyrir kurteislega framkomu þína í blíðu og stríðu.

Jónatan Karlsson, 9.6.2014 kl. 13:32

3 identicon

Hef haft ánægju að lesa bloggið þitt. Takk fyrir mig og gangi þér allt í haginn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.6.2014 kl. 13:55

4 identicon

Sæll Óðinn - sem og aðrir gestir þínir !

Afleit ákvörðun Óðinn minn - þó ég virði hana svo sem.

Núna fyrst - erum við að komast AF ALVÖRU í gírinn: við - sem ÞORUM og VILJUM andæfa Múhameðskunni: af þeirri hörku sem hún og þær kreddur allar (Kóran innihaldið) eiga skilið Óðinn minn.

Það verður eftirsjá af þér - oft höfum við karpað eins og gengur enda talsvert hugmyndafræðilegt bil:: okkar í millum en ætíð hefir þú komið fram af einurð og kurteisi í okkar samskiptum ágæti drengur.

Megir þú - á Guðanna vegum ganga Óðinn minn / og eiga farsæld og velferð að njóta: á þinni lífsgöngu allri.

Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 9.6.2014 kl. 14:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 871937

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 287
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband