29.6.2014 | 19:20
Sjálfstæðisflokkurinn mun sýna ábyrð með Fiskistofu
Þetta mál likt og illa tímasett tillaga ríkisstjórnarinnar um að draga umsókn íslands að esb til baka sem báður eru teknar af ráðherrum framsóknarflokksins eru að fara með illa með hana.
Framsóknarmenn virðast aðeins að vera of fljótfærir, virðist ekki t.d hafa skoðað kostnað við flutninginn, hvorki áhrif á stofnunina né starfsmenn hennar aðeins að skapa störf á Akureyri.
Það er rétt að Sjálfstæðisflokkurinn taki ábyrga afstöðu í þessu vandasama máli og það er rétt að þetta máli fari til alþingis og pólitískur vilji skerfi úr um þetta.
Framsóknarmenn virðast aðeins að vera of fljótfærir, virðist ekki t.d hafa skoðað kostnað við flutninginn, hvorki áhrif á stofnunina né starfsmenn hennar aðeins að skapa störf á Akureyri.
Það er rétt að Sjálfstæðisflokkurinn taki ábyrga afstöðu í þessu vandasama máli og það er rétt að þetta máli fari til alþingis og pólitískur vilji skerfi úr um þetta.
Ekki hægt að gera hvað sem er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Sjálfstæðisflokkurinn slær á puttana á Framsókn í þessu máli springur ríkisstjórnin. Sjálfstæðisflokkkurinn mun kyssa þann vönd sem Framsókn færir þeim.
Jón Ingi Cæsarsson, 29.6.2014 kl. 20:29
Jón Ingi - ég hef ekki áhyggjur af pólitísku lífi ríkisstjórnarinnar enda litlar eða engar líkur fyrir því að framsókn hafi áhuga á t.d stjórnarsamstafi við Samfylkinguna eða vg eftir framkomu þeirra í garð flokksins í reykjavík.
Óðinn Þórisson, 29.6.2014 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.