Innanhúsvandamál Framsóknar smávægileg

Það sem skiptir máli er fólkið í landinu og hagsmunir þess og þeim er best borgið með því að þessi ríkisstjórn starfi áfram út þetta kjörtímabil.

Ríkisstjórin er með fangið fullt af verkefnum sem hún var kosin til að gera, leysa skuldavanda heimilanna, lækka skatta á fólk og fyrirtæki, koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað, LSH og ekki síst að halda Samfylkingunni og VG frá völdum sem er frumskilyrði fyrir framförum, hagvexti og framkvæmdum í landinu næstu árin.


mbl.is „Ég skil ekki mennina“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ja - ef fólkið í landinu og hagsmunir þess skipta máli er best að þessi ríkisstjórn fari. mitt mat

Rafn Guðmundsson, 19.7.2014 kl. 22:45

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - ég vil ekki aftur fólkið sem færði okkur endalausar skattahækkanir sem leiða bara til meiri fátæktar og Svavarsamninginn.

Óðinn Þórisson, 19.7.2014 kl. 23:37

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

skil það óðinn (þótt ég trúi því að annað hafi ekki verið hægt á þeim tíma) en með framsókna þarna inni verður framtíðin bara ljót

Rafn Guðmundsson, 20.7.2014 kl. 00:33

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - það kom út bók " Afleikur aldarinnar " um Svavarsamnginn - hann var aldrei hvorki eina né besta leiðin út úr Icesave - málinu.

Það er eki hægt að mynda aðra stjórn en er í dag,.
Samfylkingin hefur skylgreint sig sem höfuðandstæðing Sjálfstæðisflokkssins og Framsókn og Samylkingin eru eins og dagur og nótt þegar kemnur að ESB og Samfylkingin hefur ekki beint komið vel fram við Framsókn og það virðist vera lítill kærleikur frá Árna Páli til Sigmudar Davíðs.

Óðinn Þórisson, 20.7.2014 kl. 09:01

5 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þessir flokkar tala í kross, skattalækkanir - ekki skattalækkanir, framsókn á móti tillögum í endurskipulagingu í heilbrigðismálum, svona mætti lengi telja.  Báðir flokkarnir eiga það þó sameiginlegt að vera forpokaðir afturhaldsflokkar og gæta hagsmuna ákveðinna hópa í þjóðfélaginu, það gæti verið límið sem héldi þeim saman.

Jón Ingi Cæsarsson, 20.7.2014 kl. 09:49

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - Framsókn og Sjálfstæðisflokkur er ekki sami flokkurinn og því ekkert óeðlilegt að þeir séu ekki sammála um allt en þeir gerðu stjórnarsáttmála sem þeir vinna eftir.
Skulaleyðréttingar og fjárfestingar sem dæmi, ég sé ekki Samfylkinguna vilja fara með í þá vegferð.
Þetta er þreytt að segja að þetta séu sérhagsmunagæsluflokkar, ekkert gæti verið fjarri því.
Ríkisstjórnin skulda þjóðinni að sita út kjörtímabilð. 

Óðinn Þórisson, 20.7.2014 kl. 11:44

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ekki ertu að fara að verja rasistaflokkinn Óðinn? Þú ert greindur maður og ég hélt að þú værir betri en þetta.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.7.2014 kl. 15:03

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - kemur mér ekki á óvart að þú takir þátt þvi að segja að Framsókn sé rasistaflokkur sem hann er alls ekki.

Óðinn Þórisson, 20.7.2014 kl. 15:24

9 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Framsóknarflokkurinn hefur valið það að gera rasista hugsun hátt undir höfði.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.7.2014 kl. 15:32

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - undir það get ég ekki tekið enda stenst þetta enga skoðun.

Óðinn Þórisson, 20.7.2014 kl. 15:49

11 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er mat þjóðarinnar.

Staðreyndi... burt frá því hvað þér finnst.

Dæmin og staðreyndirnar sanna þetta.

Sleggjan og Hvellurinn, 20.7.2014 kl. 16:19

12 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Skoðun Samfylkingar gerir Framsókn ekki að rasistaflokki.   Staðfestir aðeins andstæðing í pólitík. 

En "mat þjóðarinnar" varð Samfylkingu sársaukafullt í síðustu Alþingiskosningum...  :)

Kolbrún Hilmars, 20.7.2014 kl. 17:41

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - það hefur hvergi komið fram hjá formanni Sjálfstæðisflokknum né öðrum stjórnarliðum flokksins að Framskókn sé rasistaflokkur.
Ég held að þú ættir að fara varlega tala í nafni þjóðarinnar.

Óðinn Þórisson, 20.7.2014 kl. 18:13

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbrún - það er dýrt að ætla þjóðinni að borga skuldir einkabanka og troða henni inn í esb eins og Samfylkingin ætaði að reyna að gera á síðasta kjörtímabili. Niðurstaðan var algert afhroð.

Óðinn Þórisson, 20.7.2014 kl. 18:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 296
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband