21.7.2014 | 18:21
Þeir borga sem njóta
Sem náttúruverndarsinni segi ég að til þess vermda megi náttúruna sem best verður að setja gjald á allar helstu náttúruperlur landsins.
Það þarf að sækja miklu meiri peninga í vasa ferðamanna sem koma hér til lands til að skoða okkar fallega land.
Ferðamenn eiga ekki að geta farið inn á geysi svo dæmi sé tekið án þess að borga fyrir það.
Niðurstaðan náttúrunni í óhag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erlendis borgar fólk- gegnum jarðgöng- örugga göngustíga og önnur mannvirki- sem eru komin í gagnið.
Fyrst er að gera mannvirkji- svo að borga toll.
það skilja allir. En fólk sem veður drullu og er í lífshættu borgar ekki eitthvað sem verður gert í framtíð !
Erla Magna Alexandersdóttir, 21.7.2014 kl. 20:07
Erla - það hefði mátt tvöfalda Reykjnesbrautina fyrir 20 árum ef það hefði verið haldið í vegtollinn, rútufyrirtækin hefðu þurrt að vera með lykil/passa eins og í hvalfjaðargöngunum og það gjald hefði farið beint í farmiðann sem ferðamenn kaupa sér til að komast til Reykjavíkur.
Það er bara tímaspursmál og ég treysti REÁ til að klára náttúrupassan og keyra á álögur á ferðamann þannig að þeir sleppi ekki eins og sumur norrænuferðamenn í rútum með að skilja ekkert eftir sig.
Rekstarkostnaður - wc o.fl látum erlenda ferðamann borga, það er ekki fjöldinn heldur hvað ferðamnn skilja eftir sig í peningum. Við höfum ekkert við 0.kr ferðamenn að gera.
Óðinn Þórisson, 21.7.2014 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.