23.7.2014 | 11:55
Samfylkingin / Hamas / gyðingar í Ísrael ?
Það er rétt að spyrja Samfylkinguna tveggja spurnga, annarsvegar styður flokkuirnn Hamas og hinsvegar hver er afstaða flokksins til gyðinga í Ísrael ?
Samfylkingin virðist vilja gagna ansi langt gagnvart Ísrel og kemur til greyna af þeirra hálfu að slíta stjórnmálasambandi við landið. Það leystir reynar ekkert og er ekki valkostur.
Ísland á ekki að grípa til neinna aðgera gagnvart Ísreel og svo er rétt að spyrja Samfylkinguna að lokum hvort þeir telji líklegt að Hamas vilji frið ?
Vill Hamas ekki leggja Ísrel í rúst ?
Samfylkingin fordæmir aðgerðir Ísraelsstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju er það ekki valkostur að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael ? Er það sem við höfum verið að gera undanfarinn 30 ár að skila einhverjum árangri ? Hvar hefur komið fram að Samfó styðji Hamas þó þeir deili á Ísrael vegna morða á óbreyttum borgurum ? Er það ekki bara aumingjaskapur að gera ekki neitt eins og þú vilt gera.
Baldinn, 23.7.2014 kl. 13:42
Baldrinn - að slíta stjórnmálasambandi við Ísrel myndi engu skila.
Ég legg fram ákveðnar spuringar til Samfylkingarinnar sem ég tel að fólkið í landinu eigi rétt á að fá svör við.
Óðinn Þórisson, 23.7.2014 kl. 17:19
Sæll Óðinn. Þú svara kanski þá af hverju allir stjórnmálaflokkar á Íslandi nema Sjallar tóku þátt í mótmælafundinum í gær. Kjörorð fundarins var " stöðvum drápin".
Baldinn, 24.7.2014 kl. 09:20
Baldinn - hversvegna að nota þetta orð " Sjallar " flokkurinn heitir Sjálfstæðisflokkur og ég er sjálfstæiðsmaður.
Þessi deila verður aldrei leyst örðu vísi en báðir aðilar vilja það og því er stóra spurningin vill Hamas frið ?
Hamas vill útrýma Ísrael og kaus Palestínumenn þann flokk, hvað segir það um vilja palsetínumanna ?
Óðinn Þórisson, 24.7.2014 kl. 19:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.