Samfylkingin / Hamas / gyðingar í Ísrael ?

Það er rétt að spyrja Samfylkinguna tveggja spurnga, annarsvegar styður flokkuirnn Hamas og hinsvegar hver er afstaða flokksins til gyðinga í Ísrael ?

Samfylkingin virðist vilja gagna ansi langt gagnvart Ísrel og kemur til greyna af þeirra hálfu að slíta stjórnmálasambandi við landið. Það leystir reynar ekkert og er ekki valkostur.

Ísland á ekki að grípa til neinna aðgera gagnvart Ísreel og svo er rétt að spyrja Samfylkinguna að lokum hvort þeir telji líklegt að Hamas vilji frið ?

Vill Hamas ekki leggja Ísrel í rúst ?


mbl.is Samfylkingin fordæmir aðgerðir Ísraelsstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldinn

Af hverju er það ekki valkostur að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael ?  Er það sem við höfum verið að gera undanfarinn 30 ár að skila einhverjum árangri ?  Hvar hefur komið fram að Samfó styðji Hamas þó þeir deili á Ísrael vegna morða á óbreyttum borgurum ?   Er það ekki bara aumingjaskapur að gera ekki neitt eins og þú vilt gera.

Baldinn, 23.7.2014 kl. 13:42

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldrinn - að slíta stjórnmálasambandi við Ísrel myndi engu skila.
Ég legg fram ákveðnar spuringar til Samfylkingarinnar sem ég tel að fólkið í landinu eigi rétt á að fá svör við.

Óðinn Þórisson, 23.7.2014 kl. 17:19

3 Smámynd: Baldinn

Sæll Óðinn.  Þú svara kanski þá af hverju allir stjórnmálaflokkar á Íslandi nema Sjallar tóku þátt í mótmælafundinum í gær.  Kjörorð fundarins var " stöðvum drápin".

Baldinn, 24.7.2014 kl. 09:20

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - hversvegna að nota þetta orð " Sjallar " flokkurinn heitir Sjálfstæðisflokkur og ég er sjálfstæiðsmaður.

Þessi deila verður aldrei leyst örðu vísi en báðir aðilar vilja það og því er stóra spurningin vill Hamas frið ?

Hamas vill útrýma Ísrael og kaus Palestínumenn þann flokk, hvað segir það um vilja palsetínumanna ?

Óðinn Þórisson, 24.7.2014 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband