14.9.2014 | 15:47
Ríkið hætti að styrkja landbúnaðinn
Það er rétt að hrósa ríkisstjórninni fyrir að afnema almenn vörugjöld um áramótin en það er algerlega óásættanlegt að hækka matarskattinn úr 7 % í 12 % þegar hann ætti í raun að veraa 0%.
Það má t.d sækja 18 milljarða ef ríkið hættir að styrkja landbúnaðinn,.
Úttekt á hækkun matarskatts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæltu manna heiiastur þetta er nausin algjörlega!!!!
Haraldur Haraldsson, 14.9.2014 kl. 17:09
Það eru margir 18 milljarðar í ónýttri fiskveiðiauðlind sem ekki má sækja.
Sem ekki má sækja vegna þess að þá fellur verð á aflaheimildunum sem þjóðin á en sægreifarnir veðsetja, leigja, og selja síðan fyrir milljarða sem þeir stinga í vasann þegar þeir nenna ekki lengur að reka útgerð.
Viltu nokkuð ræða það Óðinn?
Þú ert hlynntur frelsi einstaklingsins til athafna - eða hvað?
Árni Gunnarsson, 14.9.2014 kl. 17:22
Haraldur - takk fyrir innlitið :)
Ríkisrekstur landbúnaðrins gengur ekki lengur.
Óðinn Þórisson, 14.9.2014 kl. 17:41
Árni -
"Það eru hins vegar ákveðin vandamál með auðlegðarskattinn.
Hann er þó tímabundinn og ég mun leggja áherslu á að
endurnýja hann ekki."
Katrín Júl. fyrrv. fjármálaráðherra x-s.
Rétt ég hef talað fyrir sölu rúv, þjóðleikhússins og almennu frelsi í viðskiptum þar sem framboð og eftirspurn er sett í 1.sæti.
Óðinn Þórisson, 14.9.2014 kl. 17:43
wga menn að styrkja sjávarútveiginn, álið. ferðaþjónustuna. svona géyum við haldið áfram. senilega er lanbæunaðurinn einna minst styrktur af þessum greinum
Kristinn Geir Briem, 16.9.2014 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.