Ríkið hætti að styrkja landbúnaðinn

Það er rétt að hrósa ríkisstjórninni fyrir að afnema almenn vörugjöld um áramótin en það er algerlega óásættanlegt að hækka matarskattinn úr 7 % í 12 % þegar hann ætti í raun að veraa 0%.

Það má t.d sækja 18 milljarða ef ríkið hættir að styrkja landbúnaðinn,.


mbl.is Úttekt á hækkun matarskatts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mæltu manna heiiastur þetta er nausin algjörlega!!!!

Haraldur Haraldsson, 14.9.2014 kl. 17:09

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það eru margir 18 milljarðar í ónýttri fiskveiðiauðlind sem ekki má sækja.
Sem ekki má sækja vegna þess að þá fellur verð á aflaheimildunum sem þjóðin á en sægreifarnir veðsetja, leigja, og selja síðan fyrir milljarða sem þeir stinga í vasann þegar þeir nenna ekki lengur að reka útgerð.
Viltu nokkuð ræða það Óðinn?
Þú ert hlynntur frelsi einstaklingsins til athafna - eða hvað?

Árni Gunnarsson, 14.9.2014 kl. 17:22

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Haraldur - takk fyrir innlitið :)
Ríkisrekstur landbúnaðrins gengur ekki lengur.

Óðinn Þórisson, 14.9.2014 kl. 17:41

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Árni -
"Það eru hins vegar ákveðin vandamál með auðlegðarskattinn.
Hann er þó tímabundinn og ég mun leggja áherslu á að
endurnýja hann ekki."
Katrín Júl. fyrrv. fjármálaráðherra x-s.

Rétt ég hef talað fyrir sölu rúv, þjóðleikhússins og almennu frelsi í viðskiptum þar sem framboð og eftirspurn er sett í 1.sæti.

Óðinn Þórisson, 14.9.2014 kl. 17:43

5 Smámynd: Kristinn Geir Briem

wga menn að styrkja sjávarútveiginn, álið. ferðaþjónustuna. svona géyum við haldið áfram. senilega er lanbæunaðurinn einna minst styrktur af þessum greinum

Kristinn Geir Briem, 16.9.2014 kl. 07:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 316
  • Frá upphafi: 870023

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 220
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband