24.9.2014 | 16:35
Katrín Jakobsdóttir axli pólitíska ábyrð
Þar sem lögð hefur verið fram ákæra á Katrínu Jak. formann vg væri heiðarlegast af hennar hálfu að stíga til hliðar sem þingmaður meðan á þessu stendur.
Hún myndi þar sanna fyrir öllum að vinstri - menn geti axlað pólistíska ábyrð sem Svandís og Jóhanna hefðu átt að gera á síðasta kjörtímabili.
Meðan þetta mál er yfir formanni VG er flokkurinn að sjálfsögðu óstjórntækur.
![]() |
Túlkar orð Sigmundar sem stefnubreytingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ómarktækur.
ahh bíddu, hann er það....alveg síðan hann sveik allt sem hann lofaði.
Birgir Örn Guðjónsson, 24.9.2014 kl. 17:33
Birgir - sammála vg er ómarktækur.
VG hefur líka á bakinu Svavarsamninginn, ESB - svikin og landsdómsmálið.
Óðinn Þórisson, 24.9.2014 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.