Neyðarkall frá LSH til Ríkisstjórnarinnar

"Lækn­aráð Land­spít­ala skor­ar á Alþingi Íslands að end­ur­skoða fjár­laga­frum­varpið fyr­ir árið 2015 með það að leiðarljósi að setja Land­spít­al­ann í for­gang og tryggja hon­um nauðsyn­lega fjár­veit­ingu til að hefja þá upp­bygg­ingu sem er svo nauðsyn­leg starf­sem­inni.“

Ég hef hér bent á nokkra hluti sem er hægt að gera til að efla LSH, selja útvarpshúsið í efstaleiti, selja þjóðleikhúsið, peningar af sölu þessara húsa myndi án nokkurs vafa leysa ákveðinn bráðavanda sem LSH hefur við að glíma.

Núverandi ríkisstjórn getur á engan hátt skýlt sig á bak við fyrrv. ríkisstjórn enda sáum við þar þsð lægsta sem stjórnvöld geta gert fyrir LSH.

Þetta er neyðarkall frá LSH til stjórnvalda og við þessu verður ríkisstórn íslands að bregðst.
mbl.is Skilja ekki vanda Landspítalans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað með Hörpuna og Bláa lónið? Er ekki borgaður Milljarður á ári með Hörpunni og ég held ég hafi verið að lesa það einhversstaðar að einhver Ibranóvits vilji kaupa Bláa lónið

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.9.2014 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 335
  • Frá upphafi: 871947

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 238
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband