24.9.2014 | 21:23
Neyðarkall frá LSH til Ríkisstjórnarinnar
"Læknaráð Landspítala skorar á Alþingi Íslands að endurskoða fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2015 með það að leiðarljósi að setja Landspítalann í forgang og tryggja honum nauðsynlega fjárveitingu til að hefja þá uppbyggingu sem er svo nauðsynleg starfseminni.
Ég hef hér bent á nokkra hluti sem er hægt að gera til að efla LSH, selja útvarpshúsið í efstaleiti, selja þjóðleikhúsið, peningar af sölu þessara húsa myndi án nokkurs vafa leysa ákveðinn bráðavanda sem LSH hefur við að glíma.
Núverandi ríkisstjórn getur á engan hátt skýlt sig á bak við fyrrv. ríkisstjórn enda sáum við þar þsð lægsta sem stjórnvöld geta gert fyrir LSH.
Þetta er neyðarkall frá LSH til stjórnvalda og við þessu verður ríkisstórn íslands að bregðst.
Ég hef hér bent á nokkra hluti sem er hægt að gera til að efla LSH, selja útvarpshúsið í efstaleiti, selja þjóðleikhúsið, peningar af sölu þessara húsa myndi án nokkurs vafa leysa ákveðinn bráðavanda sem LSH hefur við að glíma.
Núverandi ríkisstjórn getur á engan hátt skýlt sig á bak við fyrrv. ríkisstjórn enda sáum við þar þsð lægsta sem stjórnvöld geta gert fyrir LSH.
Þetta er neyðarkall frá LSH til stjórnvalda og við þessu verður ríkisstórn íslands að bregðst.
Skilja ekki vanda Landspítalans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað með Hörpuna og Bláa lónið? Er ekki borgaður Milljarður á ári með Hörpunni og ég held ég hafi verið að lesa það einhversstaðar að einhver Ibranóvits vilji kaupa Bláa lónið
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 25.9.2014 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.