5.10.2014 | 19:33
Sammála ályktun SUS, frelsið grundvallarmál
Engin ríkisstjórn hefur áður þurft að taka við eftir rúmlega 4 ára vinstri - ríkisstjórn - þannig að þeirri staðreynd sé haldið til haga.
En að ályktun SUS, þá get ég tekið undir það sem þeir eru að segja.
Flokkur ferlsins verður að þora að taka umræðuna við Framsókn um vonda erlenda kjötið svo dæmi sé tekið auk þess að fá Framsókn til að samþykkja fjárlagafrumvarpið eins og það er i meginatriðum sett fram.
Framsókn verður einfaldlega að taka sig á í þessu stjórnarsamstarfi og láta af afturhaldsumræðunni.
Gagnrýna stjórnarsamstarfið harðlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er bara alls ekki sammála. Þessir hrokagikkir í SUS geta étið sig. Og ég segi þetta sem einstaklingur sem er skráður í sjálfstæðisflokkinn. Sorry en ég bara ÞOLI ekki svona yfirlæti og hrokka.
Málefnin (IP-tala skráð) 5.10.2014 kl. 21:15
Málefnin - þetta er góð og skýr ályktun hjá SUS og ætti að kveikja aðeins í nokkrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem hafa nánast hafa verið farþegar, þ.e ekkert gert.
Óðinn Þórisson, 5.10.2014 kl. 21:49
óðinn, það er akúrat svona viðhörf sem að flest fólk fýlar ekki og hefur skemmt fyrir sjálfstæðisflokkinum í gegnum tíðina. Þessi valdahrokki.
"Politics is the art of compromise", and það virðist SUS ekki skilja. Þeir virðast halda að Xd eigi bara að ráða öllu.
Málefnin (IP-tala skráð) 5.10.2014 kl. 21:58
Málefnin - þetta ríkisstjórnarsamstarf hefur í raun allt verið á forsendum Framsóknar, kominn tími til að breyta því.
Ef Framsókn ætlar að halda áfram að tala um vonda útlenska kjötið og setja fyrirvara við fjárlagafrumvarpið sem er stjórnarfrumvarp og ætla að reyna að vera í einhverri poppúlistapólitík að þeir vilji gera eitthvað meira fyrir heimilin en Sjálfstæðisflokkinn þá er best að slíta þessu stjórnarsamsarfi strax.
Auðvitað er þetta samstarf en ég ítreka það verður að vera í báðar áttir.
Óðinn Þórisson, 5.10.2014 kl. 22:24
þessi áliktun Sus er natturlega eins og út úr kú Óðinn og eg ´a ekki orð ef þú styður öfgar ungra með litla lifsreynslu ?...Villtu frjáls vimuefni i landinu hvaða nafni sem þau nefnast t.d. ekki trúi eg þvi ...og i þvi sem fl. sem þeir nefna felst ekki frelsi heldur " Helsi " Framsókn að sjálfsögðu styður ekki slikt ,sem betur fer !
rhansen, 5.10.2014 kl. 23:10
Hver vill ekki aukið frelsi?
Ég legg samt til að við byrjum á því að stafsetja það rétt.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.10.2014 kl. 23:54
Guðmundur, er ekki frelsi fólgið í því að stafsetja að eigin geðþótta?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2014 kl. 06:43
rhansen - " öfgar ungra með litla lifsreynslu " þarna ertu beinlínis að tala niður þetta unga og flotta fólk.
En setjum það til hliðar, skoðum þingflokksformann Framsóknar Sigrúnu Magnúsdóttir, holdgerfing 18 milljarða ríkisstyrks landbúnaðar og frelsi fólks að að fara út í búð og kaupa t.d útlenska osta.
Gunnar Bragi í ruglinu eins og venjulega, nú er hann að taka afstöðu gegn Ísraelum.
Ég styð áfengi í verslanir en ekki haftabúsk Framsóknar.
Óðinn Þórisson, 6.10.2014 kl. 07:08
Guðmundur - ætli að það séu ekki flestir sem vilja aukið frelsi nema Framsókn og VG.
Óðinn Þórisson, 6.10.2014 kl. 07:09
er sjálfstæðisflokkurin ekki skemtilegur vorkennir ekkjuni með 70milljón kr. húsið sé að borga auðlegðarskatyt með um 80 þ.kr. í ráðstöfunartékjur. en heimtar að sama ekkja borgi námsláninn að fullu þó hún sé með sömu tékjurvegna þess að annars mun ríkið tapa milljörðum. enhveru hluta vegna fynst mér þer rökfærslan ekki ganga upp tapar ríkið ekki miljörðum á að leggja niður auðlegðarskatt
Kristinn Geir Briem, 7.10.2014 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.