5.11.2014 | 14:18
Jóhanna tryggði endurkjör Ólafs Ragnars 2012
Ólafur Ragnar hafði barist með fólkinu í landinu gegn Icesave Jóhönnustjórnarinnar og þegar fólk fór á kjörstað 2012 þá setti það x - við Ólaf til að lýsa yfir óængju sinni með Jóhönnu og hennar stjórn.
Ólafur hóf sína kosningabaráttu á Sprengisandi og má segja að eftir það þá átti Þóra sem var að margra mati frambjóðandi Jóhönnustjórnarinnar ekki séns.
Ólafur Ragnar neitar að hætta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.