Árni Páll biðji ríkisstjórnina afsökunar

"Vegna þess að þessari ríkisstjórn er ætlað að gera grundvallar breytingar á samfélaginu til ills"
Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar

Ég vona að Árni Páll gera það rétta og biðji ríkisstjórnina afsökunar á þessum ummælum sínum enda eru þau lágkúruleg og ekki sæmandi formanni Samfylkingarinnar.


mbl.is Virðingarleysi og röng forgangsröðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Bið þú Árna afsökunar á því að reyna að draga í efa að hann segi satt. - Það er ljótt af þér. - Þessi ríkisstjórn er viðbjóðurinn uppmálaður sem mun með áframhaldandi veru leggja land í eyði, eða færa það skipulega til þeirra sem peningana eiga. Það er, til föðurhúsanna og tengdu hyski. - Hvað hefurðu annars að segja um veginn yfir Gálgahraun ? - Árni lét í raun margt þarft ósagt til að hlífa þessum fáráðum.

Már Elíson, 10.11.2014 kl. 20:13

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elías - þannig að það komi skýrt fram þá er ekkert ljótt við þessa færslu hjá mér.

Það er verið að breyta um kúrs, auðvitað líkar vinstri - mönnum það ekki.

Það voru alþingskorningar 27 apríl 2013, þar var kosið um heimilin og það er verkefni núverandi ríkisstjórnar að bæta hag þeirra.

Hrauna"vinir".

Óðinn Þórisson, 10.11.2014 kl. 20:49

3 Smámynd: Már Elíson

Það er ekkert til sem heitir "vinstri menn" - Það er uppdiktað, og svokallaðir "vinstri menn" eru þeir sem hugsa um hag almennings. - Ekki fámennra valdafíkla og fégráðunga. - Þú værir nú sennilega ekki á lífi ef svokallaðir "vinstri menn" hefðu ekki komið á vökulögum, mannsæmandi vinnustíma, sjúkrasamlagi, tryggingastofnun o.fl. o.fl. - Taktu nú eftir hverjir eru í raun að eyðileggja þatta allt skipulega. - Brauðstritandi, sárþjáður og lúbarinn almenningur skiptir þá engu máli, því þeir vaða í auði forfeðra og glæpahyskis og kaupa sér hamingjuna fyrir peninga. Að þeir halda. - Vesalingar.

Már Elíson, 10.11.2014 kl. 22:48

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Már - það var hrein vinstri - ríkisstjórn hér í rúm 4 ár, hún sló ekki skjaldborg um heimilin eins og hún lofaði og keyrði áfram á " you aint seen nothing yet ", að hækka skatta á fólk og fyrirtæki, REÁ þráspurini JS á sínum tíma hvort ríkisstjórn gæti hugsanlega einhvertima lækka skatta, það var ekki á stefnusrkánni.

Óðinn Þórisson, 11.11.2014 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband