18.11.2014 | 20:59
Risinn að vakna úr pólitísku dái
Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur verið í pólitísku dái í nú rúm 5 ár og spurning hvort risinn í reykjavík sé að vakna.
Það hefur hefur ömurlegt að fygljast með borgarstjórnarflokknum undanfarin ár þar sem ákveðnir einstaklikngar hafa verið í pólitísku daðri við vinsti - menn sem aldrei hefur áður sést hjá nokkrum Sjálfstæðismanni.
Hlutverk Sjálfstæðisflokksins er að vera mótvægi við vinstri - menn og nú virðist vera að oddviti flokksins sé að rakna við sér og bendir á það augljósa að vinstri - meirihlutinn er að gleyma atvinnulífnu sem ég held reyndar að hann hafi engan áhuga á.
Meirihlutinn að gleyma atvinnulífinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.