Einkabílahatur Rauða meirihlutans

"tel­ur að nú­ver­andi meiri­hluti borg­ar­stjórn­ar Reykja­vík­ur sé í mark­vissri eyðilegg­ing­ar­starf­semi á sam­göngu­kerfi borg­ar­inn­ar."
Óskar Kr. Guðmundsson.

Gæti ekki verið meira sammála Óskari Kr.

Þessi hugmyndafræði sem rauði meirihlutinn er að nota að eyðlieggja eina götu í einu er vel þekkt, fólki finnst allt í lagi að breyta einni götu, svo er það næsta og næsta og afleiðingarnar eru fyrirsjánlegar.

Það sem þetta fólk er í raun að reyna að gera hvort sem það er gangvart kristinni trú, einkabílnum, reykjavíkurflugvelli  eða hvað það nú er þá vill þetta fólk í raun eyðleggja okkar grunngildi eins og þau hafa verið.

 

 


mbl.is Aðför að notendum fjölskyldubílsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gott hjá þér, Óðinn. Þetta fólk hatast ekki aðeins við einkabílinn og Reykjavíkurflugvöll, Nýja testamentið og kristin gildi, heldur ræðst einnig á öryggi lífs og lima landsmanna: 1) með skemmdarverkum sem smám saman eiga að eyðileggja Reykjavíkurflugvöll og þar með sjúkraflug þangað, 2) með áformuðu þrenginga-skemmdarverki á Grensásvegi, sem mun tefja þangað alfarna sjúkraflutningaleið.

PS. Svo er ég orðinn sammála þér (en ekki vegna játningar Gísla Freys), að Hanna Birna á að segja af sér, sjá hér: http://pallvil.blog.is/blog/pall_vilhjalmsson/entry/1508871/#comment3543714

Jón Valur Jensson, 19.11.2014 kl. 12:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Valur - það er ótrúlegt hvað heyrðist lítið í fólki þegar fyrrv. meirihluti í reykjavík tók kristinfræði út úr grunnskólum.

Nú er Rúv búið að reyna að taka bænir af dagskrá hjá sér og fullkomnaði svo skömm sína þegar þeir slepptu því að spila íslenska þjóðsönginn fyrir leikinn gegn Téukkum.

Að loka flugvellinum og eyðileggja gatnakerfið eins og hefur verið gert á Hverfistötu, Borgartúni og nú stefnir í að Dagur og félagar ætla að gera með Grensásveg að gera hann einbreiðan í báðar áttir mun verða mjög dýrt ekki bara í peningum.

Held að það muni fleiri og fleiri komast að þeirri niðurstöðu að HBK segi af sér.


Óðinn Þórisson, 19.11.2014 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 407
  • Frá upphafi: 871932

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 283
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband