20.11.2014 | 17:31
Samfylkingin verði ekki aftur áhrifaflokkur
Það er í raun ekkert sem ætti að leiða til þess að Samfylkingin ætti að verða aftur einhver áhrifa eða burðarflokkur í stjórnmálum á íslandi í framtíðinni.
Aðild íslands að esb er aðalmál flokksins, hann fékk 4 ár til að klára samingaviðræður við esb og koma heim með samning, það tókst þeim ekki.
Lýðræðisást Samfylkingarinner er ekki meiri en að flokkurinn var 3 sinnum á nei takkanum á síðasta kjörtimabili um að esb - málið færi til þjóðarinnar.
Það vita allir að gengið var allt of langt í niðurskurði á LSH á síðast kjörtímabili og fárlanleg ákvörðun Guðbjarts Hannesonar að ætla að hækka laun eins manns um 500 þús á mán.
Landsdómsmálið, Helgi Hjörvar, Sigríður Ingibjörg, Ólína og Skúli Helgason greiddu atkvæði taktískt til að reyna að koma GHH í fangelsi.
En ef fólk vill borga háa skatta og hafa minni ráðstöfunartekur þá er Samfylkingin vissulega valkostur.
Samfylkingarfólk beðið um fjárstuðning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag Óðinn... hress bara
Jón Ingi Cæsarsson, 20.11.2014 kl. 17:40
Jón Ingi - ekki ætla ég að saka þig um að vera málefnalegur :)
Óðinn Þórisson, 20.11.2014 kl. 20:31
Hvaða hvaða, það þarf nú einhvernveginn að borga kosningaskuldirnar. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 20.11.2014 kl. 21:47
Guðmundur rétt en þetta er hálf aumt en í samræmi við annað hjá þessum stjórnmálaflokki.
Óðinn Þórisson, 20.11.2014 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.