4.12.2014 | 17:39
Nýr innanríkisráðherra styður Reykjavíkurflugvöll
Ég er mjög sáttur við að fá Ólöfu í innanríkisráðuneytið og þá sérstaklega vegna þess ólíkt forvera sínum þá skylur hún hlutverk Reykjavíkurflugvallar.
Ólöf sér heildarmyndina og heilarhagsmuni Reykjavíkurflugvallar og mun ekki skrifa undir lokun hans.
![]() |
Hæst ánægð með eftirmanninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 6
- Sl. sólarhring: 44
- Sl. viku: 501
- Frá upphafi: 903521
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 408
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess vegna er hún öflug, það samrýmist okkar óskum.
Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 18:08
Ætlaði að skrifa m.a.
Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 18:10
Helga - hún mun standa í lappirnar gegn gerræðislegum tillögum Dags og félaga í rauða meirihlutanum um lokun Reykjavíkurflugvallar.
Óðinn Þórisson, 4.12.2014 kl. 18:33
Það sem skiptir miklu meira máli en nokkur flugvöllur:
Mun hún framfylgja réttindum neytenda gagnvart fjármálafyrirtækjum eins og forveri gerði EKKI?
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2014 kl. 00:19
Guðmundur - ég held að við munum sjá margar breytingar á vinnubrögðum hjá nýjum innanríkisráðherra og þar á meðal það sem þú nefnir.
Flugvöllurinn skiptir máli, hann er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál og það skitpir miklu máli að stoppa rauða meirihlutan í reykjavík.
Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 07:53
Það sem skiptir mestu máli fyrir nýjan innanríkisráðherra hlýtur að vera að stöðva óréttmætar nauðungarsölur á heimilum landsmanna sem fara fram án dóms og laga.
Flugvöllurinn er smámál í samanburði, enda ferðast heimilislausir ekki mikið með flugvélum.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2014 kl. 12:23
Guðmundur - hef hreyrt dæmi um að fólk fái nú að sitja ansi lengi í sínum íbúðum en ef það er eitthvað óréttlátt í gangi þá mun Ólöf örugglega gera allt sem í hennar valdi til að stoppa það.
Flugvöllurinn er ekki smámál og langt því frá og það sýna t.d sjúkraflug.
Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.