4.12.2014 | 17:39
Nýr innanríkisráðherra styður Reykjavíkurflugvöll
Ég er mjög sáttur við að fá Ólöfu í innanríkisráðuneytið og þá sérstaklega vegna þess ólíkt forvera sínum þá skylur hún hlutverk Reykjavíkurflugvallar.
Ólöf sér heildarmyndina og heilarhagsmuni Reykjavíkurflugvallar og mun ekki skrifa undir lokun hans.
Hæst ánægð með eftirmanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess vegna er hún öflug, það samrýmist okkar óskum.
Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 18:08
Ætlaði að skrifa m.a.
Helga Kristjánsdóttir, 4.12.2014 kl. 18:10
Helga - hún mun standa í lappirnar gegn gerræðislegum tillögum Dags og félaga í rauða meirihlutanum um lokun Reykjavíkurflugvallar.
Óðinn Þórisson, 4.12.2014 kl. 18:33
Það sem skiptir miklu meira máli en nokkur flugvöllur:
Mun hún framfylgja réttindum neytenda gagnvart fjármálafyrirtækjum eins og forveri gerði EKKI?
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2014 kl. 00:19
Guðmundur - ég held að við munum sjá margar breytingar á vinnubrögðum hjá nýjum innanríkisráðherra og þar á meðal það sem þú nefnir.
Flugvöllurinn skiptir máli, hann er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál og það skitpir miklu máli að stoppa rauða meirihlutan í reykjavík.
Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 07:53
Það sem skiptir mestu máli fyrir nýjan innanríkisráðherra hlýtur að vera að stöðva óréttmætar nauðungarsölur á heimilum landsmanna sem fara fram án dóms og laga.
Flugvöllurinn er smámál í samanburði, enda ferðast heimilislausir ekki mikið með flugvélum.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2014 kl. 12:23
Guðmundur - hef hreyrt dæmi um að fólk fái nú að sitja ansi lengi í sínum íbúðum en ef það er eitthvað óréttlátt í gangi þá mun Ólöf örugglega gera allt sem í hennar valdi til að stoppa það.
Flugvöllurinn er ekki smámál og langt því frá og það sýna t.d sjúkraflug.
Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.