Alllir geta gert mistök og það gerði Hanna Birna

Hanna Birna hefur nú kvatt innanríkisráðuneytið og axlað sína pólitísku ábyrð og rétt að hrósa henni fyrir það.

Með kristileg gildi að leiðarljósi fyrirgef ég Hönnu Birnu hennar mistök og óska henni og fjölskyldu hennar verlfarnaðar í framtíðnni.

Hanna Birna mun áfram gegna lykilhlutverki hjá Sjálfstæðisflokkinum sem varaformaður flokksins og hún mun klárlega koma öflugri til baka.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Buðu Ólöfu velkomna til starfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu búinn að fyrirgefa fyrri ríkisstjórn?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.12.2014 kl. 13:45

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - þegar Jóhanna og Steingrímur hafa beðið þjóðina afsökunar þá skal ég fyrigefa þeim.

Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 14:21

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Er Hanna Birna búin að biðja þig afsökunar ?

Jón Ingi Cæsarsson, 5.12.2014 kl. 14:22

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - fólk sem biðst afsökunar á skilið fyrirgefningu.

Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 14:42

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það firsta sem mér dettur í hug þegar ég sé nafnið Hanna Birna er "MISTÖK"

Ég get ekki munað eftir einu einasta sem Hanna Birna hefur gert nema að hún hafi klúðrað því.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 5.12.2014 kl. 15:42

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - það voru ekki mistök hjá henni að ganga í Sjálfstæðisflokkinn :)

Óðinn Þórisson, 5.12.2014 kl. 16:52

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Jú það voru stór MISTÖK fyrir hana og flokkinn. Hún á ekkert heima í Sjálfstæðisflokknum, heldur á hún að flytja sig yfir í Samfylkinguna, þar á hún heima ESB sinninn og flugvallar andstæðingurinn Hana Birna.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 6.12.2014 kl. 00:39

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - vandamálið með HBK var að hún náði aldrei að skylja að hún væri orðin innanríkisráðherra en ekki enn bara borgarfulltrúi reykjavíkur.

Dagur sér eftir góðum liðsmanni gegn Reykjarvíkurflugvelli það er klárt mál.

Óðinn Þórisson, 6.12.2014 kl. 11:46

9 Smámynd: Kristinn Geir Briem

gert er gert vonandi lærir HBK.á þessu. óskum nýujm ráðherra als besta og góðs bata

Kristinn Geir Briem, 6.12.2014 kl. 17:50

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - hún hefur þetta í sínum eigin höndum hvernig hún tekur á því að koma til baka en vissulega er staða hennar sem v.formanns flokksins mun veikari eftir þetta.

Ólöf á eftir að standa sig vel og tek undir með þér að henni gangi vel í starfi sem að ná aftur fullri heislu.

Óðinn Þórisson, 6.12.2014 kl. 19:28

11 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Á hvaða forsendum kemur Hanna Birna "öflugri til baka"?? Koma menn yfirleitt öflugri til baka eftir að hafa gert mistök??

Jón Kristján Þorvarðarson, 7.12.2014 kl. 00:39

12 Smámynd: Kristinn Geir Briem

no 10. samála 

Kristinn Geir Briem, 7.12.2014 kl. 08:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 84
  • Sl. sólarhring: 89
  • Sl. viku: 500
  • Frá upphafi: 870519

Annað

  • Innlit í dag: 55
  • Innlit sl. viku: 356
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband