22.12.2014 | 07:21
0 árangur hjá borgarfulltrúum x-d
Nú eru 6 mán frá borgarbarstjórnarkosningunum þar sem Sjálfstæðisflokkurinn beið algert afhroð með Halldór Halldórsson sem Oddvita.
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa ekkert afrekað þessa 6 mán og hljóta þeir að verða að spyrja sjálfa sig erfiðra spurninga eins og hvort borgarstjórnarflokkurinn sé ekki dragbítur á flokkinn.
Rauði meirihlutinn ætlar að halda áfram aðförinn að einkabílnum, loka Reykjavíkurflugvelli, útsvar í botni og á meðan segja borgarfulltrúar flokksins ekkert.
Minni sveitarfélög finna fyrir kjörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, það er alveg með ólíkindum að fulltrúar flokksins skuli ekki sýna neina viðspyrnu við vitleysunni í Reykjavík, er þessi sem á að heita oddviti flokksins kannski samspillingar maður undir fölsku flaggi ásamt einhverjum hinna fulltrúanna? það er einkennilegt hvað minnihlutinn í Reykjavík er gersamlega stein dauður.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 22.12.2014 kl. 18:06
Kristján - vandamál borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokkins undanfarin 5 ár er að fulltrúr flokksins hafa daðrað of mikið við Samfó og þar af leiðandi er enginn sjáanlegur munur á flokkunum í borgarstjórn.
Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins verður strax í upphafi nýs ár að skerpa verulega á stefnu sinni og hugsjónum ef ekki þá verður enn meira tap næst.
Halldór hefur staðið sig illa það sem af er og hefur enn ekki stillt sér upp sem neinn valkost sem borgarstjóri við DBE.
Rétt minnihutinn er pólitísk steindauður og er dragbítur á flokkinn á landsvísku.
Óðinn Þórisson, 22.12.2014 kl. 19:55
það er nú eins og sjálfstæðisflokkurinn í reykjavík sé ekki til svo lítið heyrist í þeim í borgarstjórnini
Alexander Kristófer Gústafsson, 23.12.2014 kl. 10:14
Alexander - kannski líkar þeim bara svo vel við vinnubrögð rauða meirihlutann og þau taki bara undir alla delluna eða treysta sér ekki til að taka umræðuna við þau.
Óðinn Þórisson, 23.12.2014 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.