Alls ekki stjórnmálamaður 2014

Þegar ég fór að velta fyrir mér hver í raun væri alls ekki stjórnmálamaður ársins 2014 þá kom í raun og veru bara einn til greyna.

Það hefur í raun og veru verið mjög sorglegt að fylgjst með hans verkum og þeim hópi sem hann leiðir.

Hvaða verk er ég að tala um, jú aðföruna í einkabílnum loka Reykjavíkurflugvelli, banna skólabörnum að fara í kirkju, byggja mosku fyrir ISLAM á besta stað í Reykjavík, hann er leiðtogi sósíalista í Reykjavík Dagur B. Eggertsson.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dagur hefur staðið sig afar vel í borginni. Mikill friður og eining í borgarstjórn.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 24.12.2014 kl. 03:13

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

"Leiðtogi Sósíalista"?? Dagur er í Samfylkingunni ef þú vissir það ekki.

Vésteinn Valgarðsson, 24.12.2014 kl. 10:56

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það sem LANDRÁÐAFYLKINGARMENN geta verið blindir og veruleikafirrtir er ekkert venjulegt.  Þessar örfáu línur Óðins lýsa "kaosinu" og ruglinu í borgarmálunum mjög vel.

Ég óska þér gleðilegra jóla Óðinn og farsældar á nýju ári og þakka árið sem er að líða.

Jóhann Elíasson, 24.12.2014 kl. 10:58

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - rangt það er enginn friður i borgarstjórn þar sem meirihlutinn stjórnar með ofbeldi en ekki samráðspólitík.

Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 13:27

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vésteinn - Samfylkingin er í dag ekkert annað en gamla alþyðubandalagið og alþýðubandalagið var sósíalistaflokkur.

Dagur valdi að fara í 4 flokka bræðing með m.a sósíaliskum femístaflokki ferkar en 2 flokka meirihluta með x-d. Það segir allt sem segja þarf um DBE.

Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 13:32

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - rauði meirihlutinn er að reyna að kúga í gegn grundvarllarbreytingum í reykjavík ´með góðu eða illu.

Hjálmar b. fulltrúi Sf sagði að meirihlutinn væri búinn að taka afstöðu og ætlar gegn einkabílnum og innleiða breytingu á því hvernig fólk ferðast.

Óska þér sömuleiðis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakka árið sem er að líða.

Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 13:35

7 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Öh, Samfylkingin er alls ekki það sama og gamla Alþýðubandalagið, Óðinn. Þú hlýtur að vita betur en það.

Vésteinn Valgarðsson, 24.12.2014 kl. 14:21

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vésteinn - ef það er einhver flokkur í dag sem kemst þvi næst sem Alþýðuvlokkurinn á sínum tíma var er það Björt Framtíð.
Eitt í viðbót, Árni Páll og Katrín Júl. fengu sitt pólitíska uppeldi í gamla alþýðubandalaginu, farðu í gegnum samsetningu þingflokksins ef það er einhver jafnarðarmaður enn í flokknum þá er það Möllerinn. Þetta er eins og ég sé flokkinn í dag.

Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 15:17

9 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Óðinn, ég vona að þín bíði frami í Sjálfstæðisflokknum.

Vésteinn Valgarðsson, 25.12.2014 kl. 00:54

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vésteinn - sækist ekki eftir frama í Sjálfstæðisflokknum aðeins að segja mína skoðun.

Óðinn Þórisson, 25.12.2014 kl. 10:55

11 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Allt í góðu, Óðinn. Maður má samt vona, er það ekki?

Vésteinn Valgarðsson, 25.12.2014 kl. 13:28

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vésteinn - það er rétt að óska fólki frama og góðs ef það er gert með réttu hugarfari.

Óðinn Þórisson, 25.12.2014 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband