23.12.2014 | 21:13
Alls ekki stjórnmálamaður 2014
Þegar ég fór að velta fyrir mér hver í raun væri alls ekki stjórnmálamaður ársins 2014 þá kom í raun og veru bara einn til greyna.
Það hefur í raun og veru verið mjög sorglegt að fylgjst með hans verkum og þeim hópi sem hann leiðir.
Hvaða verk er ég að tala um, jú aðföruna í einkabílnum loka Reykjavíkurflugvelli, banna skólabörnum að fara í kirkju, byggja mosku fyrir ISLAM á besta stað í Reykjavík, hann er leiðtogi sósíalista í Reykjavík Dagur B. Eggertsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagur hefur staðið sig afar vel í borginni. Mikill friður og eining í borgarstjórn.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 24.12.2014 kl. 03:13
"Leiðtogi Sósíalista"?? Dagur er í Samfylkingunni ef þú vissir það ekki.
Vésteinn Valgarðsson, 24.12.2014 kl. 10:56
Það sem LANDRÁÐAFYLKINGARMENN geta verið blindir og veruleikafirrtir er ekkert venjulegt. Þessar örfáu línur Óðins lýsa "kaosinu" og ruglinu í borgarmálunum mjög vel.
Ég óska þér gleðilegra jóla Óðinn og farsældar á nýju ári og þakka árið sem er að líða.
Jóhann Elíasson, 24.12.2014 kl. 10:58
Sigurður Helgi - rangt það er enginn friður i borgarstjórn þar sem meirihlutinn stjórnar með ofbeldi en ekki samráðspólitík.
Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 13:27
Vésteinn - Samfylkingin er í dag ekkert annað en gamla alþyðubandalagið og alþýðubandalagið var sósíalistaflokkur.
Dagur valdi að fara í 4 flokka bræðing með m.a sósíaliskum femístaflokki ferkar en 2 flokka meirihluta með x-d. Það segir allt sem segja þarf um DBE.
Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 13:32
Jóhann - rauði meirihlutinn er að reyna að kúga í gegn grundvarllarbreytingum í reykjavík ´með góðu eða illu.
Hjálmar b. fulltrúi Sf sagði að meirihlutinn væri búinn að taka afstöðu og ætlar gegn einkabílnum og innleiða breytingu á því hvernig fólk ferðast.
Óska þér sömuleiðis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakka árið sem er að líða.
Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 13:35
Öh, Samfylkingin er alls ekki það sama og gamla Alþýðubandalagið, Óðinn. Þú hlýtur að vita betur en það.
Vésteinn Valgarðsson, 24.12.2014 kl. 14:21
Vésteinn - ef það er einhver flokkur í dag sem kemst þvi næst sem Alþýðuvlokkurinn á sínum tíma var er það Björt Framtíð.
Eitt í viðbót, Árni Páll og Katrín Júl. fengu sitt pólitíska uppeldi í gamla alþýðubandalaginu, farðu í gegnum samsetningu þingflokksins ef það er einhver jafnarðarmaður enn í flokknum þá er það Möllerinn. Þetta er eins og ég sé flokkinn í dag.
Óðinn Þórisson, 24.12.2014 kl. 15:17
Óðinn, ég vona að þín bíði frami í Sjálfstæðisflokknum.
Vésteinn Valgarðsson, 25.12.2014 kl. 00:54
Vésteinn - sækist ekki eftir frama í Sjálfstæðisflokknum aðeins að segja mína skoðun.
Óðinn Þórisson, 25.12.2014 kl. 10:55
Allt í góðu, Óðinn. Maður má samt vona, er það ekki?
Vésteinn Valgarðsson, 25.12.2014 kl. 13:28
Vésteinn - það er rétt að óska fólki frama og góðs ef það er gert með réttu hugarfari.
Óðinn Þórisson, 25.12.2014 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.