4.1.2015 | 14:22
Ríkisstjórnin má ekki aftur lippast niður í esb - málinu
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hefur ekki efni á því að falla aftur á þessu prófi.
Ef þessi tillaga verður aftur lögð fram þá verður ríkisstjórnin að standa í lappirnar og afturkalla umsóknina með formlegum hætti.
Fordæmið er komið, fyrrv. ríkisstjórn sótti um án þess að fá umboð frá þjóðinni og því er nóg að kalla fram lýðræðislegan meirihluta á alþingi sem er vissulega til staðar.
Hafa ber í huga ef ríkisstjórnin nær þessu í gagn og slítur viðræðunum um aðilda að esb er alveg ljóst að Sf og Bf hafa ekki sömu spila á hendi þegar gengið verður til alþingskosninga vorið 2017.
![]() |
Aðildarumsóknin á byrjunarreit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.