Tjáningarfrelsið og hvaða skoðanir eru réttar

„Þú mismunar fólki ekki svona. Þetta er algjörlega fáránlegt,“
Áslaug María Friðriksdóttir

Áslaug er einn af þeim borgarfulltrúm sem ég hef talað um að hafi verið í daðri við Samfylkinguna og hafi með því veikt Sjálfstæðisflokkinn.

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur verið að verða meiri og meiri dragbítur á flokkinn og að þessi kona gagnrýni Ásmund fyrir að spyrja spuringa og nýta þar með tjárningarfrelsið er fullkomlega fáránlegt.

Hefur þessi borgarfulltrúi sýnt það að hún eigi að vera fulltrúi fyrir flokkinn ?



mbl.is Spyr um rannsóknir á múslímum á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hrellir

Óðinn, hefur ekkert flogið að þér að þau viðhorf sem Ásmundur opinberar séu dragbítur á flokkinn? Það er ekki eins og að Sjálfstæðisflokkurinn höfði mikið til ungs og efnilegs fólks sem vill gjarnan geta lifað og starfað víða um lönd.

Sigurður Hrellir, 13.1.2015 kl. 12:46

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur gert lítið annað en að tapa fylgi í síðustu tvennum kosningum.
Í kópavogi bætti flokkurinn við sig bæjarfulltrúa, 2 á Akey, yfir 70 % atkvæða á Vey. og bætti við sig einum í Hafn, svo nokkur dæmi séu tekin.
Minnst þess ekki að ÁMF hafi tekið slaginn fyrir Reykjarvíkurflugvöll. gegn eyðileggingu gatnakerfisns eða aðförinni á einkabílnum.

Óðinn Þórisson, 13.1.2015 kl. 13:50

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll Óðinn.

Margir tala af vanþekkingu um l islam og það  sem trúarrit þeirra áskilur. Hér er ein margra greina eftir mann sem gjörþekkir kenningar og trúarrit múslima og hvað er ætlast til af þeim. Það er mikill misskilningur meðal þeirra sem ekki þekkja þetta að alhæfa um annað eins og þeir séu trú friðar eða annað álíka. Ekkert er fjarri sannleikanum en það.

http://valdimarjohannesson.blog.is/blog/valdimarjohannesson/entry/1397350/

Spurning hvort þið trúið sjálfum Salman Tamimi :

http://gthg.blog.is/blog/gthg/entry/1579218/

.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.1.2015 kl. 17:24

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Pretikarinn - get ekki sagt ég sé neinn sérfræðingur og langt því frá um ISLAM en hef þó aðeins kynnt mér það.

"Hvaða boðar íslam sem ekki samræmist allsherjarreglu? Hér koma nokkur atriði: Misrétti milli karlmanna og kvenna. Misrétti milli múslíma og annarra trúarhópa. Dauðarefsingar fyrir að ganga af íslamstrú. Dauðarefsingar fyrir samkynhneigð. Limlestingar fyrir t.d. þjófnað. Dauðarefsingar fyrir að hallmæla íslam. Bann á tjáningarfrelsi um íslam. Dauðarefsingar fyrir að hallmæla Múhammeð. Karlmönnum er leyft að eiga 4 konur. "
Valdimar Jóhennesson

Annars er best að hver og einn kynni sér ISLAM.

Óðinn Þórisson, 13.1.2015 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 870018

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband