Yfirgangur Sigurðar Inga

"Eyþór Björns­son, fiski­stofu­stjóri, tel­ur nán­ast úti­lokað að hægt verði að opna höfuðstöðvar Fiski­stofu á Ak­ur­eyri 1. júlí í sum­ar eins og miðað hef­ur verið við."

Þetta er návkæmlega dæmi um þegar ráðherra tekur ákvörðun og heldur sig við hana burt séð frá öllum rökum gegn henni og hagsmunum starfsmanna sem starfa þarna og bítur svo endanlega skömmmina úr þessu drulluverki sínu og býður hverjum þeim sem vill flytja á Akey 3 milljónir.

Enginn þingmaður SV - kjördæmis getur samþykkt þetta.


mbl.is Telur útilokað að flytja í sumar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hva ! Af hverju lætur svona ?

Níels A. Ársælsson., 15.1.2015 kl. 07:36

2 Smámynd: Kristinn Geir Briem

hvað rökum það hefur eingin símt framá að að þettað se óhaghhvæmt. men eru stöðugt að færa til sofnanir er það ekki skondið að verstu leigusamníngar í ríkisrekstri eru gerðir af sjálfstæðismönum 

Kristinn Geir Briem, 15.1.2015 kl. 10:59

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Níels - styður þú þennan flutning ?

Óðinn Þórisson, 15.1.2015 kl. 15:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn Geir - hefur þú ekkert frétt af því sem starfsfólk Fiskisfotu hefur sagt.

Óðinn Þórisson, 15.1.2015 kl. 15:45

5 Smámynd: Kristinn Geir Briem

starfsfólk var ekki meira viss en svo að það þurfti að fá aukafrest til að svara eftirlitsmanni. þau einu rökk sem ég hef séð eru í fjölmiðlum. eru hvorki veri eða betri en hjá öðrum stofnunum sem hafa verið færðar til, vinubrögð ráðherrans finst mér í lagi ef á annað borð á að færa til stofnanir  

Kristinn Geir Briem, 15.1.2015 kl. 16:56

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - staðreynd málsins er að Sigurður Ingi hefur ekki treyst sér enn til að taka á móti fulltrúum starfsmanna, þegar þeir mættu í ráðuneytið var hann ekki á staðnum.

Og það sem blasir við er að þetta virðist bara vera einhver Framsóknarhreppaflutningur á samráðs við einn eða neinn, minni á að BB vissi ekkert af þessu, þingmenn SV - kjördæmis hafa fundað um þetta enda ekki boðlegt að kippa löppunum undan fólki eins og Siguður Ingi hyggst gera.

3 MILLJÓNIRNAR Á STARFSMANN ER EITTHVAÐ SEM FJÖLMIÐLAR ÆTTU AÐ SKOÐA MJÖG VEL.

Óðinn Þórisson, 15.1.2015 kl. 17:40

7 Smámynd: Kristinn Geir Briem

hvað bb vissi ug hvað bb vissi ekki það er spurníng. mér er tjáð að hann viti meira en hann lætur uppi, en hvað um það ekki aðalmálið, að hefur nú komið fyrir fleiri en sigurð að vera ekki á staðnum þegar menn mæta. það er eingin mælihvarði um vilja manna til að ræða málinn.svona framsóknarhreppaflutníngur er þó skári en þegar ráðherrar eru búnir að áhveða að flitja stofnun án nokkurs samráðsðs við stofnunina.

Kristinn Geir Briem, 15.1.2015 kl. 21:04

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - BB er traustur stjórnmálamður og heiðarlegur einstaklingur og það sem hann hefur sagt tek ég fullgilt þar til eitthvað annað kemur ljós.
Það var lítið mál fyrir Sigurð að sýna starfsfólki Fiskistofu þá virðingu að hitta það i ráðuneytinu.
Ég trúi þvi ekki fyrr en ég fæ það staðfset að Sjálfstæðisflokkurinn ætil að styðja þennan Framsóknarhreppaflutning.

Óðinn Þórisson, 15.1.2015 kl. 22:08

9 Smámynd: Kristinn Geir Briem

hann er búin að samþykja framsóknarhreppaflutníngana veiti að mig minnir 170,milljónir til þess á seinustu fjárlögum nú reina bb og  félagar í sjálfstæðisflokknum að að þvo af sér skýtin einsog pílatus forðum,sigurður bauðst til að hitta þá seitna það verða baðir aðilar að hafa tíma á sama tíma eflaust hafa starfsmen ráðið sér fréttafulltrúa í áróðurinn    

Kristinn Geir Briem, 16.1.2015 kl. 11:29

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn Geir - það var veitt 130 milljónum til þessara flutning en eins og hefur komið fram í máli Vilhjálms þingmanns þá er hægt að nota þá peninga í annað.

Það er vissulega talað um það í stjórnarsáttmálaunum að flytja opinber störf út á land en það er ekki sama hvernig það er gert.

Aðalatriðið er þetta, Sigurður Ingi verður að fá samþykki alþingsis fyrir þessu.

Óðinn Þórisson, 16.1.2015 kl. 13:05

11 Smámynd: Kristinn Geir Briem

130.milljónir. gott og vel. ekki ætla ég að reingja það, þú skrifar um að það meigi notta það í annað þá eru þettað ekki ábirg fjárlög. en sjálfstæðismenn hafa heldur ekkert vit á fjármunum. hit er rétt að sigurður þarf samykkis alþingis þá er það spurníngin hvað þurfti framsókn að gefa eftir til að fá þessa fjármuni er sá samníngur þá úr gildi fallin

Kristinn Geir Briem, 16.1.2015 kl. 19:16

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn Geir - í eitthvað annað sem snýr að Fiskistofu, peningarinar eru eirnarmerktir Fiskistofu.
Það verður ekki hægt að saka vinstri - stjórnina um að hafa góð tók á ríkisfjármálum en þessi ríkisstjórn er núna að skila hallalausum fjárlögum annað árið í röð.
Það er ekkert hægt að semja um þetta, Sigurður Ingi verður að hugaa þetta alveg upp á nýtt.

Óðinn Þórisson, 16.1.2015 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 777
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 552
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband