26.1.2015 | 11:42
Alþingskosningar eru bindandi
Alþingskosngar voru haldnar á íslandi 27.apríl og eru þær bindandi.
Í framhaldi af því mynduðu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ríkisstjórn sem hefur umboð til vorsins 2017.
Það er engin ástæða til að hleypa kosningahrunflokkunum 2013 vg og sf að ríkisstórnarborðinu á þessu kjörtímabili.
Minni stuðningur við ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stjórnarsamstarf er ekki bindandi.
Jón Ingi Cæsarsson, 26.1.2015 kl. 12:21
Þessi frétt snýst ekkert um VG eða Samfylkingu heldur um ríkisstjórn sem er að hruni komin.
Friðrik Friðriksson, 26.1.2015 kl. 12:46
Það er fyndið hvernig menn túlka skoðanakannanir. En sjaldan lýgur almannarómur. Kannanir eru vísbending um stemminguna hverju sinni. Það er sáralítil stemming fyrir ríkisstjórninni um þessar mundir.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 26.1.2015 kl. 13:27
Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar orðnir hræddir. Gott mál.
Jón Ragnarsson, 26.1.2015 kl. 14:07
http://odinnth.blog.is/blog/odinnth/entry/1273965/
Jón Ragnarsson, 26.1.2015 kl. 14:16
Þegar fylgi síðustu stjórnar skreið undir 40% þá krafðist Bjarni Ben þess að Jóhanna skilaði lyklunum! Hún gerði það ekki en Bjarni ætti að sýna gott fordæmi núna og skila lyklunum!
Óskar, 26.1.2015 kl. 15:43
Jón Ingi - það er ekki annað stjórnarmynstur í boði.
Óðinn Þórisson, 26.1.2015 kl. 17:18
Friðrik - þetta er frétt um könnun MMR á fylgi flokkana.
Óðinn Þórisson, 26.1.2015 kl. 17:20
Sigurður Heigl - það er góð stemmning fyrir ríkisstjórnarsamarfinu hjá x-d og veit ekki betur en það er það líka hja x-b.
Óðinn Þórisson, 26.1.2015 kl. 17:24
Jón - vg og sf hafa ekki enn sætt sig afhroðið 27 apríl 2013 þar sem ríkisstórnin kolféll.
Óðinn Þórisson, 26.1.2015 kl. 17:25
Óskar - fyrrv. ríkisstórn var minnihlutatjórn síðasta árið, þingmenn farnir út bæði vg og sf og ríkisstjórnn búin að taka 2 þjóðaratkvæðagreislum og klúðra stjórnlagaþingskosningunum ásmt sf sem náði ekki að klára esb.
Óðinn Þórisson, 26.1.2015 kl. 17:27
"bindandi" kannski EN er eitthvað vit fyrir xD að stýra með 9% flokki sem hefur það eitt á stefnuskrá sinni að staðfesta lygar þeirra og xD manna varðandi esb málið.
Rafn Guðmundsson, 26.1.2015 kl. 17:44
Rafn - Framsókn er 24,4 % flokkur með 19 þingsæti og þar með næst stæðsti flokkur landsins.
Esb - usmóknin verður 0 stillt fyrir vorið.
Óðinn Þórisson, 26.1.2015 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.