3.2.2015 | 20:34
Borgarstjónarflokkur Sjálfstæðisflokksins að ná vopnum sínum
Meirihlutinn í Reykjavík er í raun pólitísk mjög veikur, þetta er fjögra flokka bræðingur Samfylking, Björt Framtíð, Píratar og VG.
Píratar ættu í eðli sínu að vera mjög ólkur VG bæði hugmyndafræðilega og stefnulega séð og Björt Framtíð þarf að passa vel upp á sérstöðu sína gagnvart Samfylkigunni.
Það er margt að koma fram nú sem bendir til þess að Reykjavíkurborg er ekki vel stjórnað en
það sem er raun limið í þessu meirihlutasamsarfi er að halda Sjálfstæðisflokknum frá völdum.
Nemendur megi þiggja gjafir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.