23.2.2015 | 11:08
Sjálfsögð krafa FÍA að Rögnunefndin fái að klára
Það er krafa FÍA að óháður, viðurkenndur, erlendur aðili verði fenginn til að vinna nýtt mat á notkunarstuðli Reykjavíkurflugvallar og að öllum framkvæmdum á Valssvæðinu verði frestað þar til Rögnunefndin hefur lokið störfum, og varanleg lausn fundin.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Dagur verður að virða þá sátt að bíða eftir Rögnunefndinni áður en að eitthvað verður gert á Hlíðarendasvæðinu ef ekki þá er ekkert annað en að ríkisstórnn stígi inn í málið með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Flugmenn ósáttir vegna Reykjavíkurflugvallar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.