26.2.2015 | 07:23
Þrenging Grensásvegar kostar 160 milljónir
Semsagt það á að henda 160 milljónum í að þrengja Grensásveg þar sem yfir 95 % umferð eru bílar. Það hefur komið fram að Reykjvíkurborg uppfyllir ekki skylirði fyrir mat í skólum.
Þetta kallast brengluð forgangsröðun.
![]() |
Þrenging Grensásvegar óskiljanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 7
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898990
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki einfaldast að sleppa þessari þrengingu og setja 160 milljónir í viðhald á gatnakerfinu?????
Jóhann Elíasson, 26.2.2015 kl. 12:15
Sæll Jóhann - það væri eðlileg ráðstöfun enda mikil þörf á að laga gatnakerfið sem ekkert hefur verið gert í undanfarin ár en á hinn boginn er engin þörf fyrir þessari þrenginu Grensásvegar, hún er beinlíns skaðleg.
Óðinn Þórisson, 26.2.2015 kl. 12:37
Þessum 160 millum væri betur varið í viðgerðir á götum borgarinnar. Þverhausarnir meirhluta bborgartjórnar skilja það ekki.
Filippus Jóhannsson, 26.2.2015 kl. 15:41
Filippus - einkabílahatrið skýn í gegn hjá Degi, Hjálmari og félögum, því miður eru rúm 3 ár eftir af þessari hörmung.
Óðinn Þórisson, 26.2.2015 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.