Samfylkingin bregst í áfengi í verslanir

Og ég sem hélt að flokkurinn vildi frelsi í verslun, þeir voru a.m.k með þá skoðun á síðasta kjö0rtímabili.
En þetta er í samræðmi við annað hjá flokknum.


mbl.is Áfengisfrumvarp afgreitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Æji Óðinn, afhverju ertu alltaf að bendla Samfylkinguna við allt, heldurðu virkilega að þeir séu þeir einu sem eru á móti þessari vitleysu að fara að setja áfengi í matvöruverslanir? Ég var að lesa blogg eftir flokksbundinn sjallamann sem er algjörlega á móti þessari vitleysu, já vitleysu segi ég, því við erum komnir með vínbúðir út um allt land, nánast í öll krummaskuð á landinu. Svo spyr maður sig, eru verslanir tilbúnar að taka við þessu, ef þetta fer útí matvöruverslanir eins og minn skylningur er á þessu? Ég held bara allsekki, það þyrfti að stækka hverja einustu verslun, og hver heldurðu að beri kostnað af því? Jú það erum við með hækkandi vöruverði.

Hjörtur Herbertsson, 27.2.2015 kl. 12:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hjörtur - Samfylkingin talaði fyrir þessu máli á síðasta kjörtímabili og í samræmi við esb - hugsun þeirra og nú er sú staða komin upp á þingflokkurinn er komin í mótsögn við sjálfan sig og á sama tíma talar borgarstjornarflokkur Samfylkingarinnar fyrir þessu enda stemmir þetta vel fyrir þeirra hugsjón um stekraði hverfu.
Sat fund í valhöll á sínum tíma þar sem 4 einstaklingar voru í pallborði og komu ekki fram nein gild rök hjá þeim sem eru gegn áfengi í verslnanir.
Að setja áfengi í veralanir mun ekki hafa nein áhrif á áfengisneyslu og það sem við eigum núna að hrósa að málið fær áfram lýðræðislega meðferð.

Óðinn Þórisson, 27.2.2015 kl. 14:03

3 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Það er nú ekkert einsdæmi Óðinn að flokkar séu í mótsögn við sjálfan sig á einhverju tímabili, það er svo margt sem getur breist á örfáum vikum eða mánuðum, og er það ekkert Samf. frekar en aðrir flokkar. Ég vann í nokkur ár í áfengisverslun, og það var ansi algengt að það komu skrautlegir kúnnar í verslunina, grút timbraðir og angandi af vínstegg, eða þá bara blindfullir. Og nú spyr ég þig og aðra, hvort það sé virkilega skynsamlegt að láta svoleiðis lið ganga um verslanir rífandi kjaft, og með allskonar formælingar, þar sem börn og heiðvirt fólk er? Eins og ég ritaði hér áður, þá erum við með ágætis vínbúðir út um allt land, og ef menn ekki nenna að skjótast í næstu vínbúð, þá bara eiga þeir að sleppa því að drekka áfengi. Góða helgi. 

Hjörtur Herbertsson, 27.2.2015 kl. 17:39

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hjörtur - ríkisreknar áfengisbúðir eru hluti af forðinnði og kominn tími að gefa sölu á áfengi frjálsa.
Það er spurning að taka þetta í einhverjum skrefum en aðalmáið er að vínbúðirnar heyrði sögunni til innan fárra ára enda treysti ég einkaaðilum mun betur en ríkinu.
Vandamál, vissulega verða einhver vandamál, þau koma upp á hverjum degi og menn bara takst á við þau og leysa.
Ef fólk kemst ekki í vínbúð þá finnur það bara aðrar leiðir, að halda þessu í ríkisverlun er engin laus á áfengisdrykkju landsmanna.
A.m.k er samfó í tóm tjóni í þessu máli og þingflokkurinn sýnir fram á ótrúlega forræðishyggju og stóð m.a fyrir neyslustýringu á síðasta kjörtímabili.

Óðinn Þórisson, 27.2.2015 kl. 23:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 318
  • Frá upphafi: 870036

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 222
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband