Vill Sjálfstæðisflokkurinn bíða afhroð ?

"Bjarni Bene­dikts­son seg­ist gera ráð fyr­ir því að Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir komi aft­ur inn á þing auk þess sem hún hafi tæki­færi á að end­ur­nýja umboð sitt sem vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins á næsta lands­fundi."

Það er því miður fráleit hugmynd að HBK snúi aftur á þing hvað þá að hún ætli að bjóða sig aftur fram til v.formanns flokksins.

Eina rétta sem HBK getur gert er að segja af sér þingmennsku, bjóða sig ekki fram til endurkjörs sem v.formaður og ef hún vill koma til baka þá sækir hún sitt umoð í prófkjöri flokksins fyrir alþingskkosningarnar 2017.


mbl.is Gerir ráð fyrir endurkomu Hönnu Birnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvað ættli það verði margir á Flokksþingi Sjálfstæðisflokksins sem mundu kjósa Hönnu Birnu sem varaformann flokksins?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 6.3.2015 kl. 18:08

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - hef ekki hugmynd en ég vona að hún taki flokkinn fram yfir sjálfa sig og leggi það ekki á hann að mæta aftur á alþingi á þessu kjörtímabili.

Óðinn Þórisson, 6.3.2015 kl. 18:20

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er nú eins og það er Óðinn, þingmenn kunna yfirleitt ekki að skammast sýn þegar þeir hafa gert afglöp í starfi og ég býst við að Hanna Birna sé ekkert öðruvísi en aðrir, þannig að við fáum að sjá hana á þingpöllunum aftur.

En ég er sammála þér, hún á að hugsa um flokkinn en ekki bara um sjálfa sig.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 6.3.2015 kl. 18:42

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - á síðasta kjörtímabili hefðu Jóhanna, Steingrímur og Svandís öll átt að segja af sér af ástæðun sem ég hef margsinnis farið yfir hér.
Ef það verður niðurstaða HBK að mæta aftur til þings þá gerir hún það gegn hagsmunum flokksins og þá kemur allt bullikð hennar aftur á fullum krafti inn í umræðuna og þingmenn flokksins verða að fara að verja hana í öllum viðtölum.

Hún getur komið til baka en ekki nema með þvi að fara í gegnum prófkjör og fá endurnýjan umboð.

Óðinn Þórisson, 6.3.2015 kl. 19:46

5 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Til hvers er síðuhafi að blanda Samfylkingu inn í innanhúsvandræði sjalla?

Friðrik Friðriksson, 6.3.2015 kl. 22:30

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - færslan er um ábyrgð stjórnmálamanna og að þeir axli pólitíska ábyrð þegar þeir hafa gert stórfelld mistök.

Óðinn Þórisson, 6.3.2015 kl. 23:11

7 Smámynd: Rafn Guðmundsson

vonandi kemur hbk aftur (sem er sennilegt) og sýnir okkur að xD er ..... flokkur

Rafn Guðmundsson, 7.3.2015 kl. 02:25

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - ef hún kemur til baka staðfestir það að hún tekur sjálfa sig fram yfir hafsmuni flokksins.

Óðinn Þórisson, 7.3.2015 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 323
  • Frá upphafi: 870018

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 227
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband