Rúv veikir frjálsu fjölmiðlana Illugi

"Ljóst er að verk­fallsaðgerðir RSÍ myndu hafa veru­leg áhrif á þjón­ustu RÚV"

Hvort þetta verkfall muni hafa einhver áhrif á almenning í landinu skal ég ekkert segja til um, fer eflaust mikið eftir því hvort og hve mikið fólk nýtir sér þjónustu Rúv og treysti fréttastofu Rúv.

Það er mín skoðun að Rúv hafi ekkert öryggishlutverk lengur og þetta verkfall ætti að hreyfa við samflokksmanni mínum Illuga Gunnarssyni og hann velti aðeins fyrir sér hvaða neikvæðu áhrif Rúv hefur á rekstur frjálsra fjölmiðla.


mbl.is Tæknimenn RÚV samþykkja verkfall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, það eiga allir rétt til mótmæla, þegar þú vilt taka þann rétt, þá ertu skoðanafífl!!

Jónas Ómar Snorrason, 7.4.2015 kl. 22:58

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - þar sem ég er stuðningsmaður tjáningarfrelsins þá ætla ég að leyfa þessari ath.semd að standa,

Óðinn Þórisson, 8.4.2015 kl. 07:07

3 Smámynd: Aztec

Þetta er rétt hjá þér, Óðinn. Auk þess gerir þessi ömurlega öfgafemíníska dagskrá á RÚV það að verkum, að bezt væri að tæknimennirnir væru í verkfalli um alla eilífð. betra væri þó að RÚV yrði einkavætt, enda á ríkið ekki, að mínu áliti að reka fjölmiðla. Þó eiga að liggja fyrir fjölmiðlalög til að tryggja dreift eignarhald.

Hvað varðar sjónvarpsauglýsingar á RÚV, þá er Ísland sér á báti með þannig markaðsmisnotkun. DR í Danmörku, NRK í Noregi og BBC í Bretlandi mega ekki auglýsa annað en eigin dagskrá.

Aztec, 8.4.2015 kl. 16:17

4 Smámynd: Aztec

Er ekki Illugi bara í röngum flokki? Fyrst hann er bæði ESB-sinni og hlynntur vinstrisinnuðu ríkisútvarpi, sem meirihluti þjóðarinnar neyðist til að greiða fyrir, þótt aldrei horfi á.

Aztec, 8.4.2015 kl. 16:26

5 Smámynd: Aztec

Er ekki Illugi bara í röngum flokki? Fyrst hann er bæði ESB-sinni og styður vinstrisinnað ríkisrekna sjónvarpsstöð sem meirihluti þjóðarinnar er þvingaður til að greiða, þótt aldrei horfi á.

Aztec, 8.4.2015 kl. 16:44

6 Smámynd: Aztec

Úps...

Aztec, 8.4.2015 kl. 16:44

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Actec - fyrir nokkrum áratugum skipti Rúv máli vegna öryggis landsins, í dag er það ekki svo þannig vegna breytina á fjölmiðlum og hvort þessir tæknimenn fara í verkfalli skiptir að mínu mati litlu eða engu máli.
Að ríkið reki ríkisfjölmiðil er alger tímaskekkja og hefur mjög neikvæð áhrif á frjálsu fjölmiðlana. En auðvitað á að byrja á að taka rúv af auglýsingamarkaði og skera skylduskattinn niður um a.m.k helming.

Óðinn Þórisson, 8.4.2015 kl. 16:45

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Actec - það er mín skoðun að Illugi hafi ekki gert það sem hægri menntamálaráðherra hefði átt að gera varðandi rúv.

Óðinn Þórisson, 8.4.2015 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 888614

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband