27.4.2015 | 17:37
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Það getur enginn dregið í efa umboð Hönnu Birnu til að taka sitt sæti aftur á alþingi og sinna þar þeim verkefnum sem hún var kosin til að vinna.
Hún er v.formaður flokksins fram á haust a.m.k og þá munu landsfundarfulltrúar taka afstöðu til hvort þeir vilja hana áfram þar ef hún gefur áfram kost á sér.
Við erum öll mannleg og ef við skoðum störf fyrrv. ráðherra sem margir eru enn á alþingi þá er enginn vafi í mínum huga að Hanna Birna á sama rétt ef ekki meiri.
Hanna Birna á skilið að fá tækifæri til að vinna aftur traust og það er komið nóg af einelti gagnvart þessari konu.
![]() |
Þakklát fyrir stuðning og vináttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 898972
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.