Lokun Reykjavíkurflugvallar stórhættulegt

Það er umhugsunarefni hversvegna er verið að stefna hugsnlega þjóðaröryggi í hættu með lokun Reykjavíkurflugvallar vegna fasteignaviðskipta.

Því miður virðist það vera svo að þeir sem tala fyrir lokun Reykjavíkurflugvallar annaðhvort vita ekkert um hlutverk flugallarins eða maður spyr hvaða hagsmuna eru viðkonadi að gæta ?

Ríkisstjórnin borgarlegu flokkana stendur heilshugar með Reykjavíkurflugvelli og það verður að skoða það mjög alvarlega að stoppa alfarið allar framkvæmdir á Hlíðarendasvæðinu þar til einhver botn er kominn í þetta enda meðan stór meirihuti þjóðarinnar vill flugvöllinn áram þar sem hann er og enginn annar volkostur er á borðinu þá komur það einfaldlega ekki til greyna að Dagur og Valsmenn fái að loka flugvellinum. 


mbl.is „Ég lít þetta mjög alvarlegum augum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hver er alþjóðlega skilgreiningin á borgaralegum flokki Óðinn? Annars á innanlandsflugið að hunskast til Keflavíkur, byggja upp bráðaþjónustu enn frekar í HSS og málið er leyst. Einfallt! 

Jónas Ómar Snorrason, 28.4.2015 kl. 18:08

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sammála hverju orði Óðinn.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.4.2015 kl. 18:28

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ómar - flokkur sem vinnur fyrir almannahagsmuni.
Reykjavíkurflugvöllur var gefinn öllum íslendingum og ekki ákvörðun Reykjavikurborgar að loka honum enda um almannahagsmuni að ræða.
Ég vil benad þér á http://www.lending.is/ þar getur þú kynnt þér hlutverk Reykjavíkurflugvallar.

Óðinn Þórisson, 28.4.2015 kl. 19:19

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - takk fyrir innlitið :)

Óðinn Þórisson, 28.4.2015 kl. 19:19

5 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Jónas, þetta er ein versta hugmynd sem tengist flugvellinum, að færa hann til keflavíkur. Ef hann væri fluttur þangað þá væri óþarfi að fljúga á 90% staði á íslandi því að það tæki styttri tíma að keyra þangað.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 28.4.2015 kl. 19:49

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Halldór Björgvin - hugmynd Jónasar er ekki valkostur, Reykjavíkurflugvölllur gegnir alveg lykilhlutverki sem samgöngumáti á íslandi sem er eyja.

Óðinn Þórisson, 28.4.2015 kl. 20:32

7 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Sammála Óðinn, þessi hugmynd myndi aldrei ganga upp og það vita allir sem vilja vita.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 29.4.2015 kl. 16:50

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ég er ekki góður googlari Óðinn, en fann ekki þessa skilgreiningu á borgaralegum flokki. Einhverstaðar sá ég Vinstre í Danmörku bendlaðan við borgaralegan, en ekkert nánar tiltekið. þannig spurningin er sú, hvort þessi skilgreining sé yfir höfuð til. Eða þá að hún sé svo víð, að hægt sé að tengja hana við það sem fólki finnst best. Eins og í þínu tilfelli, sem að mínu áliti, og reyndar flestra íslendinga, að "þínir" borgaralegu flokkar vinni EKKI að almannahgsmunum. Bretar gáfu ekkert Íslendingum Reykjavíkurflugvöll, frekar en Kaninn hafi gefið Íslendingum blokkirnar, braggana ofl. á Keflavíkurflugvelli. Hvað gaf bretinn, malbikið, eða kaninn steinsteipu, ekki gátu þeir tekið það með sér, og ekki áttu þeir landið. Hvað gaf bretinn þá, hvers lags málatilbúnaður er þetta Óðinn.

Jónas Ómar Snorrason, 29.4.2015 kl. 17:26

9 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Halldór, ef 20-40 km. á besta vegi landsins drepa innanlandflugið, þá er það nánast sjálf dautt nú þegar!

Jónas Ómar Snorrason, 29.4.2015 kl. 18:55

10 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Vil eiginlega ekki vera að endurtaka mig, en þegar pólitík er komin í umræðuna, í þessu tilviki Rvk.flugvöll, þá einhvern vegin missir hún marks. Tala nú ekki um þegar tilfinningar eiga að spila þar inn í, eins og að flugvöllurinn sem slíkur hafi bjargað mannslífum, að sjálfsögðu vegna nálægðar við hvað? Öllum björguðum mannslífum er fagnað, en skiptir það máli hvar þeim er bjargað. Það er líka hægt að fagna björguðum mannlífum, sem verður t.d. bjargað á HSS eða hvar sem er!!!

Jónas Ómar Snorrason, 29.4.2015 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 888615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband