Ríkisstjórnin neydd til að grípa í neyðarhemilinn

Forysta BHM verður aðeins að horfa í eigin barm og skoða hjá sjálfri sér hvað hefur 10 vikna verkfall skilað félagsmönnum sínum.

Hvað hefur hún hugsanlega gert rangt sem hefur leitt til þess að ríkisstjórn íslands hefur þurft að grípa í neyðarhelmil og stoppa þetta.

Hvað eftir annað hefur þeim verið bent á frá t.d landlækni að þetta gangi ekki lengur og samt virðist þvergirðingsháttur forystu BHM vera alger.

Nú hefur ríkisstjórn lent í því að íta á neyðarhemilinn og spurning hvort t.d formaður samninganefndar BHM eigi ekki að stíga ti hliðar,


mbl.is Lög verði sett á verkföllin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Filippus Jóhannsson

Kröfur þessara félaga hafa verið óljósar hamrað á að meta eigi nám til til launa sem að sjálfu sér er ekki óeðlilegt. Fálögin hafa ekki sett fram neinar hugmyndir um hver laun eiga að vera allavega átti það að vera leyndarmál.

Filippus Jóhannsson, 11.6.2015 kl. 23:15

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Filippus - þetta virtist allt vera mjög óljóst hvað þeir í raun og veru vildu og þvi´er þetta því miður niðurstaðan.

Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 07:15

3 Smámynd: Hans Jörgen Hansen

BHM og Félag hjúkrunafræðinga er sitthvort félagið. 
Stjórnvöld ættu frekar að líta í eigin barm og fara borga heilbrigðisstarfsfólki mannsæmandi laun.
Það skiptir engu máli hvar komið er niður, allstaðar er skortur, mannekla eða ekki til peningar til að veita alvöru þjónustu. 
Forsætisráðherra ritaði meiri að segja grein um hverju aðkallandi það væri fyrir síðustu þingkosningar.
Vinstri,hægri eða miðjan, það skiptir engu máli, allir landsmenn vilja forgangsraða fjármönum til heibrigðiskerfisins. 
Samt sem áðaur svíkja allir þessar áttir þegar þær loks komast til valda. 

 

Hans Jörgen Hansen, 12.6.2015 kl. 11:33

4 Smámynd: Anna Lísa Baldursdóttir

Laun hjúkrunarfræðinga, sem allir eru í Fíh, eiga að vera samkeppnishæf við aðrar háskólastéttir en eru nú 14% lægri en nokkrar þeirra og 25% lægri en hefðbundnar háskólamenntaðar karlastéttir sem starfa hjá ríkinu. 

Afar svipað er ástatt um hefðbundnar kvennastéttir í BHM. 

Kröfurnar eru ekki óljósar en á þær er ekki hlustað og þess vegna hefur ekkert lekið út! 

Grunnlaun nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga eru í dag 290.375, mögulega 304.313. Ef við fengjum nú að komast inn í þennan karlapakka, hækkuðum þau um heilar 14,1% eða á bilinu 11.889-13.058 krónur og yrðu því 302.264 eða 317.371 krónur. Hvernig er hægt að sjá ofsjónum yfir því?

Anna Lísa Baldursdóttir, 12.6.2015 kl. 12:11

5 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Flottir bílar á myndinni. Þeir duga fyrir 50.000kr launahækkun 60 hjúkrunarfræðinga í heilt ár.

Það er um að gera að hafa forgangsmálin á hreinu ;)

Jón Páll Garðarsson, 12.6.2015 kl. 14:15

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hans Jörgen - færlsan er bara um BHM.
Það voru mistök að sameina Borgarspítalann og Landsspítlann Hringbraut á sínum tíma, þar ber minn flokkur ábyrð en stóra spurnngin er þessi hvort ekki sé kominn til að stokka upp heilbrigðiskerfið og auka beiddina í því.

Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 17:41

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Lísa - þú tapar þessi strax þegar þú ferð að tala um karlastéttir. Þetta er úreld umræða.

Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 17:42

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - fyrrv. ríkisstjórn skar allt of mikið niður til LSH, fyrrv. heilbrigðisráherra gerði stór mistök þegar hann ætlaði aðhækka laun eins starfsmanns LSH um hvað 500 þús á mán, það rauf mikla samstöðu á LSH.
Ráðherrar hafa haft bíla til afnota, líka Steingrímur og Jóhanna.

Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 324
  • Sl. sólarhring: 328
  • Sl. viku: 887
  • Frá upphafi: 870912

Annað

  • Innlit í dag: 233
  • Innlit sl. viku: 617
  • Gestir í dag: 208
  • IP-tölur í dag: 208

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband