Norski fáninn og hjúkrunarfræðingar

images[1]Kvöldfréttir, einhver hafi sett norska fánann við aðalinngang alþingi íslendinga, ég spyr ef viðkomandi er svona hrifinn af noregi þá farðu þangað en ekki setja norska fánann við hurð þess.

Það er ótrúlegt að fylgjast með vinstri - flokkunum á alþingi að reyna nýta sér það að ríkisstjórnin grípi í neyðarhemilinn til að bregðast við ömurlegu ástandi á LSH.

Eflaust munu einhverjir áhugasamir hjúkrunarfærðingar sem langar til noregs gleðjast yfir myndinni sem fylgir færslunni.

Við þá hjúkrunarfræðiga sem dreymir um Noreg þá segi ég, farið, endilega farið.


 


mbl.is Ríkið komið að ytri mörkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Johnson

Óðinn, dettur þér eina mínútu í hug að þessir hjúkrunarfræðingar sem segjast vera að segja upp hjá okkur skattborningum verði ekki á launum ekki hjá okkur í t.d. janúar n.k.?

Auðvitað lýsir svona bull þeirra þeirra auma hugarfari, engu öðru.

Örn Johnson, 12.6.2015 kl. 22:25

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Örn - ef ég borga einhverjum fyrir einhverja þjónustu er lágmark að viðkomandi hafi áhuga að sinna henni.
Að setja norska fánann fyrir aðalanddyri íslenska þjóðþingsins er ekki boðlegt.

Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 22:43

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Skammast þú þín meðvirki samlandi! Sjáfstæðismafían er að ræna þjóðini lífsviðurværinu, kvótinn, stóryðjan, skattaskjólin, lífeyrissjóðirnir og ferðamennirnir allt hreinsað til fárra flokksgæðinga! Þjófa pakk!!!!!!

Sigurður Haraldsson, 12.6.2015 kl. 23:18

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - " Sjáfstæðismafían er að ræna þjóðini lífsviðurværinu "

Þetta er langt yfir strikið en þar sem ég styð tjáningarfrelsið leyfi ég þinni ath.semd að standa.

Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 23:27

5 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Fyrri stjórn vann sín voðaverk eftir fyrirmælum frá AGS, en þessi vinnur eftir áætlunum TISA í einu og öllu. Ef ekki verður gagnger endurnýjun á þeim sem sitja við völd, þá mun ástandið bara versna þar til allir innviðir samfélagsins verða óendubyggjanlegir.

Jón Páll Garðarsson, 13.6.2015 kl. 06:29

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - BHM er búið að vera í verkfalli í 10 vikur, hjúkrunarfræðingar í hvað um 2 vikur, læknar voru allt of margar vikur í verkfalli - þetta kerfi gengur ekki upp og verður að stokka það upp. Það gengur ekki lengur að einstakar stéttir lami landið í lengri tíma.

Óðinn Þórisson, 13.6.2015 kl. 09:08

7 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Uppstokkun þarf að vera í stjórn landsins, ekki í afleiðingum af stefnu baktjaldamanna.

Jón Páll Garðarsson, 13.6.2015 kl. 09:40

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - þjóðin gengur að kjörborðinu á 4 ára fresti, umboð þessarar ríkisstjórnar er til vorsins 2017.
Er ekki Þórunn of tengd Samfylkingunni til að vera vera formaður BHM ? fær embættið meðan hún er enn framkvæmdastrýa flokksins - er það eðlilegt ?

Óðinn Þórisson, 13.6.2015 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 55
  • Sl. sólarhring: 63
  • Sl. viku: 471
  • Frá upphafi: 870490

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 334
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband