Guðbjartur hækkar laun forstjóra LSH um 450 þúsund

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hækkaði mánaðarlaun Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans, um 450 þúsund krónur í ágúst"
Viðskiptablaðið 6 sept. 2012.

Þetta er nær örugglega ein versta ákvörðun seinni tíma varðandi LSH.

Það hefur komið skýrt fram að núverandi ríkisstjórn hefur forgagngsraðað í þágu heilbrigðiskerfsins.


mbl.is Uppsagnarbréf hjúkrunarfræðings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Guðbjartur og Guðbjartur. Það er vita tilgangslaust að hanga í gömlum málum. En Geir Zoega var búina að fá tilboð um betir kjör, svo staðan var erfið. En á vissan hátt get ég fallist á að það var mjög óheppilegt að fara þá leið. En nú erum við búina að fá Birgir Jakobsson og hann kom til baka og verður hjá okkur eins lengi og hann má vinna vegan aldurs. Held að hann sé fær maður og með mikla reynslu.

Vandamálið og verkefnið er það að þessi störf eru á sama vinnumarkaði og því er fólk að bera sig saman. Einn aðili úr minni fjölskyldu gerðist heilsugæslulæknir í Svíþjóð fór úr Árbænum á 350 þús kr kaupi og lenti í ca 7oo þús. kr kaupi úti. Það er þessi mismunur sem þarf að skýra  milli þjóðfélaga. Af hverju getum við ekki borgað sambærilegt kaup og aðrar þjóðir með allar þessar auðlyndir, sjávarfang og hlunnindi heitt vatn og vatnsafl og gnægð lands?

Þorsteinn H. Gunnarsson, 17.6.2015 kl. 11:19

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - það sem ég er að benda á með þessari færslu er að þessi ákvörðun fyrrv. heilbrigðisráðherra hafi mjög slæm áhrif á þá samheldni sem hafði verið innan LSH. Þetta var mógðun við alla starfsmenn LSH og lítil jafnarmennska á bak við ákvörðun Guðbjarts.

Það fara ýmsar sögur af því að fólk hefur flutt af landi brott t.d til Noregs, hærri laun en á móti kemur miklu dýrara að búa, t.d að hita hús í Noregi, þú þekkir þá umræðu og svo er við bara þannig að það verður aldrei svo á íslandi að við getum borgað sömu laun og stórsjúkrahús hvort sem það er í Svíþjóð eða Boston.

En það er frábært að læknar eru að snúa aftur til landsins og flestir drógu uppsögn sína til baka ef ég man rétt.

Óðinn Þórisson, 17.6.2015 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband