Píratar á íslensku Sjóræningjar

Eigum við ekki að fara að nota íslenska orðið yfir þennan stjórnmálaflokk Sjóræningjar.


mbl.is Jón Gunnarsson „strikes again“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Skiptir ekki máli hvort þau eru kölluð Píratar eða Sjóræningjar, en í þetta skiptið hefur Jón Þór Ólafsson mikið til síns máls.

Það má ekki selja/leigja neina kvóta nema til eins árs og það á ekki að vera eignarkvóti. Ef Leigjandi kvótans veiðir ekki upp í kvótann sjálfur, þá á kvótinn að ganga aftur til ríkisins og ríkið getur leigt hann einhverjum öðrum. Ef þetta yrði gert þá væri lokað fyrir allt kvóta brask.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 16.6.2015 kl. 17:29

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - eina sem ég er að benda á er okkar tungumál er íslenska og þar af leiðandi væri eðlilegast að stjórnmálaflokkar á íslandi myndu nota íslensk nafn og þeirra er Sjóræningjar.

En varðandi málið sjálft, þá er ég sammála þér.

Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 17:53

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já en það skilja allir ensku á Íslandi og það gleður mig að þú skulir sjá villu stjórnarflokkana í þessu markril kvóta máli.

Jóhann Kristinsson, 16.6.2015 kl. 18:00

4 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Algengt að íslenskir stjórnmálaflokkar noti nöfn sem eru populískt bull s.s. samfylking, eða hrein öfugmæli eins og framsóknarflokkur eða sjálfstæðisflokkur. Píratar hafa það þó sér til afsökunar að hafa í upphafi a.m.k. starfað skv. fjölþjóðlegti hreifingu sem kenndi sig við pyrates. Í því ljósi er píratanafnið eðlilegt.

Flokkar þurfa sem betur fer ekki að fara fyrir ígildi mannanafannefndar til að fá nafn sitt skráð.

Haraldur Rafn Ingvason, 16.6.2015 kl. 18:03

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - menntakerfið hjá okkur er mjög gott og þar af leiðandi er t.d tunguálakunnátta okkur góð.

Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 18:13

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Haraldur Rafn - varðandi Sjálfstæðisflokkinn þá er nafn hans ekki öfugmæli.

"Grundvallarstefnumál og hugsjónir Sjálfstæðisflokksins koma fram í sjálfstæðisstefnunni sem flokkurinn hefur fylgt frá upphafi."

Það á að leggja niður mannanafnanefnd.

Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 316
  • Frá upphafi: 870034

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 220
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband