Ekki illmenni í stjórnarflokkunum

Það hefur verið sorglegt að fylgjast með umræðunni undanfarna daga um hælisleytendur þar sem virðist verið að reyna sannfæra almenning um að það séu liggur mig við að segja illmenni í ríkisstjórnarflokkunum.

Auðvitað viðurkenna allir sanngjarnir einstaklingar að svo er ekki og hefur verið sótt gróflega að Ólöfu þrátt fyrir að hún hafi útskýrt málið mjög vel.


mbl.is „Sker í hjartað“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Góða Gáfað Fólkið fer yfirleitt úr límingunum þegar hælisleitendur eru bornir út og sendir til síns heima, en hvar er öll þessi samúðarhræsni Góða Gáfaða Fólksins, þegar verið er að bera islenzkar fjölskyldur út á götu af peninga og banka elítuni?

Spurning kemur upp; er Góða Gáfað Fólkið islendingahatarar?

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 11.12.2015 kl. 18:29

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ha? Hver hefur verið að ráðast að ríkisstjórninni fyrir þetta? Hef heyrt að fólk hefur talað um Ólöfu Nordal eðlilega sem yfirmann stofnuanr sem tók þessa ákvörðun. Og eitthvað var af henni þegar að forstjórin kemur af fjöllum varðandi að það væri ekki víst að aðgangur langveiksbarns væri tryggður ef hann yrði sendur úr landi. Það er jú ekki ríkisstjórn sem setur lög heldur meirihluti Alþingismanna og þeir verða að laga þessi lög til og Ólöf hefur boðað nýtt frumvarp.

Og svo er rétt að mynna Sjálfstæoðismenn á að ef þeir vilja aukna framleiðni og hagvöxt þá verður að flytja hingað fólk því að það eru óvart hér bara 330 þúsund manns og nær allir sem vilja vinna eru í störfum og því stækka fyrirtæki ekki meira nema að flyjta hingað fólk. Og því verður að slaka aðeins á hatrinu gegn öllum sem ekki eru fæddir hér.

Magnús Helgi Björgvinsson, 11.12.2015 kl. 19:07

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Býst við að Magnús hafi ættlað að skrifa ...það væri ekki víst að aðgangur langveiksbarns (kanski heilbrigðiskerfinu eða sjúkrahúsi) væri tryggður. Hvað væri ekki tryggt?

Það eru fjöldinn allur af sjúkrahúsum í Albaníu og prívat sjúkrahúsum, ef Góða Gáfað Fólkið hefur svona mikla samúð með drengnum, þá á það bara að senda þeim peninga úr sínum eigin vösum svo að drengnum sé tryggt sjúkrahúsplás, eða er þetta bara sýndarmenska og samúðarhræsni Góða Gáfaða Fólksins sem um er að ræða hér.

Kveðja frá Las Vegas 

Jóhann Kristinsson, 11.12.2015 kl. 19:41

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - það er ekki spurning í mínum huga að við eigum að huga að okkar fólki fyrst og svo er alltaf spurning hvernig okkar aðstoð við flóttamenn nýtist best.

Eigum við að hleypa hverjum sem er inn í landið án þess að vita nokkuð um það ? þeirri spurningu verður hver og einn að svara.

Er þessi umhyggja vinstri - manna fyrir þessum hælisleitendum ekki bara eitthvað með poppúlisma að gera ?

Óðinn Þórisson, 11.12.2015 kl. 21:13

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - er það eðlilegt að hefja undirskirftarsöfnum gegn Ólöfu annaðvort nái hún í þetta fólk sem hún hafði ekkert með að gera að vísa úr landi eða hún segi af sér ?

Hvaða hatur ert þú að tala um og frá hverjum er það komið ? Ertu að gefa í skyn að það sé eitthvað hatur ríkisstjórnarflokkana í garð hælisleitenda ?

Ég held að þið Samfylkingarfólk ættuð aðeins að slaka á í gagnryni ykkar á ríkisstjórnina og skoða aðeins ykkar innri mál, þar er nóg af að taka.

Óðinn Þórisson, 11.12.2015 kl. 21:23

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þú mátt ekki skella öllu á vinstrimenn Óðinn, ég veit ekki betur en að framsókanr og sjálfstæðisfólkið á þingi sé að kjósa með vinstra Góða Gáfaða Fólkinu í fjölmenningaar frumvörpum og öðrum málefnum sem að snúa að hælis og flóttamönnum.

Staðreyndin er bara sú að það er hætt að stjórna með raunsæi, en tilfinningasemin er farin að ráða öllu í þessu landi, sem við köllum Ísland.

Kveðja frá Las Vegas 

Jóhann Kristinsson, 11.12.2015 kl. 21:23

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - ég er sammála þér að það þyrfti að stjórna meira með raunsæi og láta tilfinngar til hliðar en þetta er alltaf mat í hvert skiptið.

Vandinn er þessi, hér er það þannig að ef þú talar um eða gagnýrir eitthvað sem snýr að flóttafólki þá er þú undir eins stimplaður, rétttrúnaðurinn er svo mikill. 

Aðförin að Ólöfu sýnir að það virðist vera eitthvað annað sem er að baki þessu en einhver umhyggja fyrir flóttamönnum, ákveðnir fjölmiðlar bera mikla ábyrð á þessu.

Óðinn Þórisson, 11.12.2015 kl. 22:38

8 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Auðvitað er það ekki rétt að vera með persónulegar hótanir til knýja eitthvað fram, en svona er bara Góða Gáfaða Fólkið.

Mér finnst alveg sjálfsagt að andmæla Góða Gáfaða Fólkinu þegar mér finnst að það er ekki réttu meginn þá sérstaklega gagnvart lögum landsins, það er að segja frá mínum sjónahól séð.

Kveðja frá Las Vegas 

Jóhann Kristinsson, 11.12.2015 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband