27.12.2015 | 12:19
Árni Páll og Jóhanna Sigurðardóttir alveg eins
Hlustaði á þetta viðtal við Árna Pál formann Samfylkingarinnar og verður bara að viðurkennast að maðurinn er alvarlega veruleikafyrrtur og skilur ekki að hann er aðalvandamál flokksins.
Flestir ef ekki allir pólitískir andstæðingar Samfylkingarinnar þar á meðal ég óska þess að hann sitji sem allra lengst því það myndi endanlega ganga frá flokknum vorið 2017.
Jóhanna sat sem forsætisráðherra eftir að Árni Páll hafði verið kjörinn formaður, það vissu það allir sem vildu vita það að Jóhhanna var þá orðin lame duck í stjórnmálum en hún valdi sína hagsmuni fram yfir flokkinn og nú er Árni Páll að gera það sama situr á formannstóli þrátt fyrir að allir sem vilja vita þá er hann orðinn lame duck en ætlar að þráast við fyrir sjálfan sig.
Takk Árni Páll megir þú sitja sem lengst sem formaður Samfylkingarinnar.
![]() |
Skylda að reyna ríkisstjórnarmyndun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eina sem Samfylkingin þarf að gera, er að muna eftir uppruna sínum, sem er jafnaðarmennska. Ekki hægri, miðja eða vinstri. Þegar fólki auðnast að koma fram undir jafnaðarstefnuni í orði sem á borði, þá er ekkert að óttast. ÁPÁ er alls ekki sá sem kemur slíku til leiðar!
Jónas Ómar Snorrason, 27.12.2015 kl. 19:01
Flokkurinn sjálfur er vandamálið. Og þar með oftast þeir sem veljast í hann. Ófriðarflokkur sem vill öllu bylta, hvolfa og rústa, byltingarflokkur, umbótaflokkur. Við megum ekki halda sjálfstæðinu í friði fyrir þeim, við megum ekki hafa stjórnarskrána í friði fyrir þeim.
Elle_, 27.12.2015 kl. 20:33
Jónas Ómar - eins og staðan er í dag og hefur verið í nokkur ár þá er Samfylkinign langt frá því að vera Alþýðuflokkurinn og sammmála ÁPÁ er ekki rétti maðurinn.
Óðinn Þórisson, 27.12.2015 kl. 21:55
Elle - að Samfylkingin hafi tekið þátt í Landsdómsmálinu fór illa með flokkinn, esb - klúðrið, Icesave - kúðrið, og rétt Jóhanna vildi kollsteypa stjórnarskránni gegn vilja þjóðarinnar.
Óðinn Þórisson, 27.12.2015 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.