23.2.2016 | 17:17
Ísland verði áfram aðili að Nató
Með öryggis landsins að leiðarljósi er rétt að ísland verði áfram í Nató og ef Bandaríkjamenn eru reiðubúnir til að taka upp þráðinn að einhverju leiti frá 2006 hér á landi þá eiga íslendigar á taka því fagnandi.
Aðild íslands að Nató skiptir okkur öllu máli þar sem árás á eina Nató þjóð er árás á allar.
Það þarf að efla tengsl okkar aftur við Bandaríkin.
![]() |
Gæta ekki hagsmuna Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 372
- Frá upphafi: 904931
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 285
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.