12.3.2016 | 12:11
Magnús Orri myndi líklega taka þingsæti Árna Páls
Fari svo að Magnús Orri verði formaður Samfylkingarinnar þá er mjög líklegt að skorað verði á Árna Pál að víkja af þingi fyrir Magnús Orra sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar í suð-vesturkjördæmi.
Það yrði ótækt fyrir flokinn að hafa sinn formann ekki á alþingi síðustu mán fyrir alþingskosninar.
![]() |
Þörf á að gera alvöru breytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.