15.3.2016 | 11:28
Ísrael
Ég var ekki sáttur við framkomu Samfylkigrinnar í garð Ísrales á síðasa ári og vonandi sjáum við slíkt ekki aftur.
Býður sig fram til varaformanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig kom Samfylkingin fram við Ísrael?
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 15.3.2016 kl. 12:02
Hvað gott eiga Ísraelsmenn svo sem skilið eins og þeir murka lífið úr óvopnuðum nágrönnum sínum ?
Skarfurinn, 15.3.2016 kl. 12:04
Sigurður Helgi - 15. september 2015 " Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag að fela skrifstofu borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum "
Óðinn Þórisson, 15.3.2016 kl. 12:27
Skarfurinn - þeir hafa verið að verja sitt land og tiverurétt sinn. Hvað vilja Hamas ?
Óðinn Þórisson, 15.3.2016 kl. 12:30
Eli Ben Dahan trúarráðherra Ísrael hefur sagt orðrétt.
"Palestinians are not human beings. They don't deserve to live and they are nothing but animals"
Pétur Kristinsson, 15.3.2016 kl. 15:14
Pétur - "Hamas, skammstöfun fyrir Harakat al-Muqawamah al-Islamiyyah (Arabíska: Íslamska andspyrnuhreyfingin), eru herská palestínsk múslimasamtök"
Hvorki Hamas né vitlaus ummæli trúarleiðtoga hjálpa.
Óðinn Þórisson, 15.3.2016 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.