24.4.2016 | 13:54
Illa farið með Bjarna Ben.
" það sem þú gerir einn af mínu minnstu bræðurm það gerir þú mér "
Mér var verulega brugðið þegar ég heyrði að vinstri - menn væru að boða mótmæli við heimili Bjarna Ben.
Dónaskapur gagnvart þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þá er örstutt á Bessastaði þegar þau fá leið að vera við hús Bjarna Ben.
Ef ég man rétt þá afrekaði Svandís Svavarsdóttir að vera dæmd í Hæstarétti Íslands fyrir afglöp í starfi. Svona manneskja ætti að skammast sín og láta lítið á sér bera, eins og Jóga Sig. fyrrverandi flugfreyja.
Furðuleg hreyfing þessi Vinstri Hjörð.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.4.2016 kl. 14:23
Jóhann - ætli þetta sé ekki sama liðið og mætti á Bessastaði þegar ríkisstjórnarskipti voru um daginn sem lögreglan þurfti líka að afskipta af.
Þetta er rétt með Svandísi og auðvitað hefði hún átt að segja af sér eins og fyrrv. flugfreyjan.
Þetta vinsri - lið virðist bara ekki kunna mannasiði.
Óðinn Þórisson, 24.4.2016 kl. 14:44
Af hverju ætli að myndin af Svandísi hafi verið "photoshoped," ætlaði ekki að þekkja manneskjuna af því að það vantaði fýlusvipinn á hana.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 24.4.2016 kl. 15:19
Jóhann - hún verður seint talin mjög brosmild og jákvæður stjórnmálamaður.
Óðinn Þórisson, 24.4.2016 kl. 15:25
Hér er farið með rangt mál, sem fyrr.Ef þið ætlið að tala illa fyrrverandi ráðherra, hafið staðreyndir á hreinu...... Eða bara ekki, það skiptir engu máli hér að fara rétt með......
Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.4.2016 kl. 16:04
Hvað er ekki farið með rétt, að myndin hafi verið "photoshoped?"
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 24.4.2016 kl. 16:19
Tja, ljósmynd eða ekki ljósmynd, þá er allavega til óheppnari stjórnmálamenn í myndatökum en téð Svandís en hverjum þykir sinn fugl fagur.
Hitt er þó öllu alvarlega, rangar sakir hér borðnar á fyrrverandi forsætisráðherra. Það þarf að leiðrétta hér, vilji menn og konur vera sér samkvæmir. En kannski tíðkast það ekki hér, að segja satt, þegar þar á við. Betra að ljúga og fara með ósnnsögli og ýkjur.
Sigfús Ómar Höskuldsson, 24.4.2016 kl. 17:51
Ég er sammála þér fyrrverandi forsætisráðherra Sigmundur Davíð framdi engin afglöp í starfi, lygar og ýkjur voru látnar ráða ferðinni.
En ég benti á í athugasemd undir öðrum pistli, af hverju Svandís Svavarsdóttir hefði átt að segja af sér þegar hún framdi afglöp í starfi.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 24.4.2016 kl. 18:34
Sigfús Ómar - Anna Kristín kærði ráðninguna til kærunefndar jafnréttismála sem komst að þeirri niðurstöðu að Jóhanna Sigurðardóttir hafi brotið gegn ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna þegar hún skipaði Arnar í stöðuna. Héraðsdómur Reykjavíkur segir í dómi sínum í dag að sá úrskurður sé bindandi.
20.júní 2012
"Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun, er ógilt."
10,feb 2011
Styður þú Sigfús Ómar þessi mótbæli við heimili Bjarna Ben ?
Óðinn Þórisson, 24.4.2016 kl. 18:51
Jóhann - það er mjög líklegt að stjórnmálaferli SDG sé lokið. Ef hann stígur ekki til hliðar er ég ansi hræddur um að hér verði önnur vinstri - óstjórn.
Óðinn Þórisson, 24.4.2016 kl. 18:53
Almennt, þá verðum við að spyrja okkur hvort við viljum búa í samfélagi þar sem mótmæli eru við heimili stjórnmálamanna.
Óðinn Þórisson, 24.4.2016 kl. 21:08
Hvernig dettur þer i hug að stjórnmálaferli SDG SE LOKIÐ ? .ekki frekar en Bjarna Ben væntanlega ? ....Hef enga trú á að hvorugur se að hverfa úr stjórnmálum og það væru undur og stórmerki ef aftur kæmi vinsti stjórn ,,svo svartsyn er eg ekki i dag ...
rhansen, 24.4.2016 kl. 22:49
rhansen - það er mitt mat en hver veit, framtíð hans er a.m.k í höndum Framsóknarmanna ef þeir vilja að hann leiði flokkinn fyrir kosningrnar í vor.
Óðinn Þórisson, 24.4.2016 kl. 23:04
Ef að Bjarni Ben og Ólöf Nordal fara ekki úr embætti, þá er stjórnmálaferli Sigmundar Davíðs ekkert lokið.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 25.4.2016 kl. 00:22
Jóhann - það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun hjá hvorugum stjórnarflokkana að halda landsfund fyir alþingskosningar og enginn vilji hjá hvorgum flokknum að gera það er líklegat að þau verði öll í foystu fyrir sína flokka.
Óðinn Þórisson, 25.4.2016 kl. 07:17
Vonandi verða þau áfram við völd þessir aflendingar, haldi áfram að mæra krónuna sem þau sjálf vilja ekki sjá(staðreynd dagsins í dag), rífa fylgið af þessum mafíum sem framsóknar og sjálfstæðisflokkar eru, og þú styður til dauðans Óðinn. Endilega styddu Don BB, sem veit ekkert, heyrði ekkert og vissi ekkert!
Jónas Ómar Snorrason, 25.4.2016 kl. 10:55
Jónas Ómar - hvort ég ætla eða mun setja x - við d skiptir í raun engu máli, það sem skitir mál er friðhelgi heimilsins. Vinstri - menn mega mótmæla eins og þeir vilja við alþingshúsið eða aðrar opinberar byggingar en ekki heimili stjórnmálamanna.
Óðinn Þórisson, 25.4.2016 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.