Rétt hjá Ólínu

Oddný virðist vera eini formannsframbjóðandinn sem virðist hafa einhverja trú á flokknum og er það ekki lágmarkskrafa þegar einskalingur býður sig fram til formanns.


mbl.is „Því miður fyrir ykkur, strákar mínir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þau gengu of langt í ákafanum að troða okkur í ESb. svo menn sem annars hefðu fellt sig við flokkinn,sáu hversu langt þau voru tilbúin að ganga (eins og stjórnarskrár brot) til að þjónka Evrópusambandinu.

Helga Kristjánsdóttir, 13.5.2016 kl. 16:22

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Það yrði happafengur fyrir SF ef þeim auðnast að kjósa Oddnýju sem formann.

Jónas Ómar Snorrason, 13.5.2016 kl. 17:32

3 Smámynd: Kristbjörn Árnason

eg er sammála þér Óðinn, Samfylkingin er nauðsynlegur flokkur. Það er mikilvægt að stefnumál flokkanna í heild sinni nái yfir allt hið pólitíska litróf lýðræðislegra viðhorfa í stjórnmálum. Það er einmitt sú fjölbreytni sem er nauðsynleg fyrir þjóðina.

Kristbjörn Árnason, 13.5.2016 kl. 17:46

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - rétt Samfó gekk of langt í esb - málinu og það er stóra ástæðan fyrir því að flokkurinn mælist í dag 7 %.

Óðinn Þórisson, 13.5.2016 kl. 20:53

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristjörn - það er hollt fyrir lýðræðið að vera með fjölbreytta stjórnmálaflokka sem hafa ólíkar áherslur og stefnur.

Óðinn Þórisson, 13.5.2016 kl. 20:54

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas - Oddný er trú esb - aðildinni og ég gef fólki alltaf kredit fyrir að vera trú sinni sannfæringu.

Óðinn Þórisson, 13.5.2016 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband