13.5.2016 | 14:41
Rétt hjá Ólínu
Oddný virðist vera eini formannsframbjóðandinn sem virðist hafa einhverja trú á flokknum og er það ekki lágmarkskrafa þegar einskalingur býður sig fram til formanns.
Því miður fyrir ykkur, strákar mínir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau gengu of langt í ákafanum að troða okkur í ESb. svo menn sem annars hefðu fellt sig við flokkinn,sáu hversu langt þau voru tilbúin að ganga (eins og stjórnarskrár brot) til að þjónka Evrópusambandinu.
Helga Kristjánsdóttir, 13.5.2016 kl. 16:22
Það yrði happafengur fyrir SF ef þeim auðnast að kjósa Oddnýju sem formann.
Jónas Ómar Snorrason, 13.5.2016 kl. 17:32
eg er sammála þér Óðinn, Samfylkingin er nauðsynlegur flokkur. Það er mikilvægt að stefnumál flokkanna í heild sinni nái yfir allt hið pólitíska litróf lýðræðislegra viðhorfa í stjórnmálum. Það er einmitt sú fjölbreytni sem er nauðsynleg fyrir þjóðina.
Kristbjörn Árnason, 13.5.2016 kl. 17:46
Helga - rétt Samfó gekk of langt í esb - málinu og það er stóra ástæðan fyrir því að flokkurinn mælist í dag 7 %.
Óðinn Þórisson, 13.5.2016 kl. 20:53
Kristjörn - það er hollt fyrir lýðræðið að vera með fjölbreytta stjórnmálaflokka sem hafa ólíkar áherslur og stefnur.
Óðinn Þórisson, 13.5.2016 kl. 20:54
Jónas - Oddný er trú esb - aðildinni og ég gef fólki alltaf kredit fyrir að vera trú sinni sannfæringu.
Óðinn Þórisson, 13.5.2016 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.