15.5.2016 | 16:43
Setjum x- við sameningu en ekki sundrungu
Það hefur verið ákveðinn hópur fólks sem hefur alið á sundrungu og sundurlyndi í okkar þjóðfélagi og verið mjög ósanngjarnir í garð annarra sem hafa ekki sömu skoðun.
Nú er frábært tækifæri til að setja sundurlyndið til hliðar og kjósa einstakling sem klárlega mun verða sameinngartákn íslensku þjóðarinnar.
setjum x - við Guðna Th.
Guðni Th. opnar kosningamiðstöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 888605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Jósef Smári Ásmundsson, 15.5.2016 kl. 16:59
Takk fyrir innlitið Jósef :)
Óðinn Þórisson, 15.5.2016 kl. 19:12
Sammála í þetta skiptið. Guðni er maðurinn!
Óskar, 15.5.2016 kl. 20:03
Nú er ég sammála þér Óðinn.
Hjörtur Herbertsson, 15.5.2016 kl. 20:16
Óskar - það sýnir hvað stuðningurinn við Guðna Th. er breiður.
Óðinn Þórisson, 15.5.2016 kl. 21:00
Hjörtur - stöndum með Guðna Th. fyrir framtíðina.
Óðinn Þórisson, 15.5.2016 kl. 21:01
Sammála þér Óðinn, Guðni er sá maður sem við eigum að sameinast um að kjósa.
X við Guðna Th.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.5.2016 kl. 21:12
Sigmar - það yrði mikið gjæfuspor fyrir þjóðina að kjósa Guðna Th.
Óðinn Þórisson, 15.5.2016 kl. 21:39
þvi miður get eg ekki verið samferða þar ..eg set mitt x við Davið Eg myndi aldrei treysta Guðna TH veit nákvæmlega hvar eg hef Davið ...OG svo skiptir það öllu mali gagnvart Alþingiskosningum að setja ekki i forsetastol mann til vinsti ! eða sem er i emvbætti vermdari kirkju og trumala i landinu en er trúlaus ::.ekki sammála kæri Óðin að slikt væri gæfuspor ?
rhansen, 16.5.2016 kl. 00:11
rhansen - flott hjá þér að stiðja Davíð , hann á klérlega skilið góðan stuðning.
Óðinn Þórisson, 16.5.2016 kl. 09:05
rhansen. Öll þjóðin er með kosningarrétt þegar kjósa á forseta. Og það eru allir kjörgengir til forseta sem náð hafa 35 ára aldri. Það eru einungis 70% þjóðarinnar sem tilheyra þjóðkirkjunni. Þeir ( þessi 70%) eru ekki þeir einu sem eru gjaldgengir í forsetaembættið eða hafa rétt á því að kjósa. Við erum að kjósa forseta en EKKI yfirmann þjóðkirkjunnar eða verndara hennar. Ég mun sjálfur aldrei sætta mig við forseta sem gerir slíkt í hjáverkum. En að sjálfsögðu virði ég rétt þeirra sem eru í þjóðkirkunni. En ég fer líka fram á það að það virði minn rétt.
Jósef Smári Ásmundsson, 16.5.2016 kl. 11:46
Jósef - ég er kominn á þa´skoðun að það verður aðskilja ríki og kirkju. Forsetinn er eins og þú segir forseti allrar þjóðarinnar og er ekki trúarleiðtogi.
Það er trúfrelsi á íslandi, ég er kristinnar trúar og myndi glaður styðja mína kirkju.
Óðinn Þórisson, 16.5.2016 kl. 12:12
Ánægður með þig Óðinn. Það er merki um mikla mannkosti að " endurskoða" sig þegar eitthvað nýtt kemur fram við nánari skoðun. En ég hafði gert það að skilyrði fyrir að setja x við forsetaframbjóðanda að hann væri utan þjóðkirkjunnar. En það er einungis vegna þessa ákvæðis um samband ríkis og kirkju. Ef það samband væri ekki til staðar myndi þetta horfa öðruvísi við. En eins og þú segir: það er trúfrelsi, við eigu að virða trú eða trúleysi hvers annars og einbeita okkur að því sameiginlega markmiði að byggja upp betra þjóðfélag þar sem réttur allra er virtur.
Jósef Smári Ásmundsson, 16.5.2016 kl. 13:49
Jósef - við verðum að fara að vinna betur saman sem ein þjóð og Guðni Th. er hluti af því púsluspili.
Óðinn Þórisson, 16.5.2016 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.