15.5.2016 | 19:21
Rautt Reykjavíkurmódel í ríkisstjórn
"Fimm milljarða tap hjá Reykjavíkurborg "
Píratar, Samfylkingin, Björt Framtíð og Vg mynda rauða meirihlutann í Reykjavík sem hefur skylað þessum skelfilega árangri í fjármálaÓstjórn Reykjavíkurborgar.
Forgangsörðunin er verulega bregluð þegar ákveðið er að fara í 170 milljóna tilgangslausa þrengingu Grensásvegar á sama tíma og heitur matur tekinn frá eldri borgurnum.
Ég myndi fagna því að vinstri - flokkarnir myndu mynda kosningabandalag gegn borgarlegu flokkunum.
Þar sem tekist yrði t.d á um háskattastefnu vinstri manna og skulasöfun gegn lágum sköttum og aga í ríkisjármálum borgarlegu flokkana sem leiðir til þess að fólk hefur það betur.
Algjörlega tilbúin í kosningabandalag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 226
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 425
- Frá upphafi: 889322
Annað
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 148
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála með í 170 milljóna tilgangslausa þrengingu Grensásvegar.
En mikið skelfilega er þessi oddviti Sjalla hann, Halldór Halldórsson þreyttur í borgarstjórn.
Bara mín skoðun þótt kannski hann sé ágætur en hann hrífur engan.
Friðrik Friðriksson, 16.5.2016 kl. 01:58
Friðrik - Halldór er kerfiskall og ef hann verður oddviti flokksins fyrir næstu borgarstjornarkosningar þá mun fylgi flokksins lítið breytast , það verður að stokka algerlega upp á framboðslista hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík.
Óðinn Þórisson, 16.5.2016 kl. 09:08
Sammála en maður tekur varla eftir honum þarna sem oddvita flokksins og það segir eitthvað.
Friðrik Friðriksson, 16.5.2016 kl. 12:00
Friðik - hann hefur lítið eða ekkert látið í sér heyra og þegar hann hefur gert það hefur það verið afar máttlaust og lítið mál fyrir Dag að tækla hann.
Óðinn Þórisson, 16.5.2016 kl. 12:06
Já það er málið en Dagur tekur hann með annari hendi, varla verður þetta svona endalaust.
Friðrik Friðriksson, 16.5.2016 kl. 12:09
Friðrik - Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík þarf nýjan oddvita líkt og Sjálfstæðiflokkurinn á Reykjanesi.
Óðinn Þórisson, 16.5.2016 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.