Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það sem mér fannst alltaf furðulegast við þessa skjaldborgarpælingu sem á uppruna sinn að rekja til sömu aðila og vildu gera Ísland aðila að Evrópusambandinu, er að í henni var hvergi gert ráð fyrir því að framfylgja einfaldlega reglum Evrópusambandsins um neytendalán sem gilda hér á landi í gegnum EES-samninginn. Í rauninni var það eina sem þurfti til þess að leysa skuldavanda heimilanna, að framfylgja lögum um neytendalán sem innleiddu hliðstæðar ESB-reglur. Fyrir því reyndist hinsvegar enginn áhugi hjá þessu blessaða ESB áhugafólki. Þau settu meira að segja lög um endurreikning gengislána, kennd við núverandi formann Samfylkingarinnar, sem fóru beinlínis þvert gegn ESB-reglunum, að ekki sé svo minnst á Icesave samningana sem fóru líka þvert gegn ESB-reglum. Jafnvel þó ég væri hliðhollur ESB-aðild (sem ég er ekki) þá væri þetta samt síðasta fólkið á landinu sem ég myndi treysta til að leiða það verkefni.

Guðmundur Ásgeirsson, 5.8.2016 kl. 14:14

2 Smámynd: Hrossabrestur

Sælir

Jóhanna tók þetta með stæl go reisti gjaldborg um heimilin. money-mouth 

Hrossabrestur, 5.8.2016 kl. 22:00

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Þetta er orðið eithvað svo mikið hjóm, þetta tal um skjaldborg heimilana, nú 2016, að maður hugsar, er ekkert vitrænt að koma frá t.d. þér Óðinn vegna fyrri stjórnar. Tal Jóhönnu um skjaldborg var ekki kostningarloforð, heldur sagt eftir kostningar, og á þeim tíma að ég held gert eins vel og kostur var miðað við AÐSTÆÐUR. Get samt sagt, að margt hefði getað farið betur, og margt átt að gera betur. En margt var líka vel gert. Endilega einbeittu þér að því að koma að heiðarlegu fólki í forystu flokks þíns, ekki einhverja aflendinga og sérhagsmunaseggi, sem og tindáta sérhagsmunana eins og JG ofl. Þetta forystufólk er hand ónýtt.

Jónas Ómar Snorrason, 5.8.2016 kl. 22:08

4 Smámynd: Steindór Sigurðsson

Ekki hvarflar að mér eitt augnablik að hæla Jóhönnustjórninni. En hitt er svo annað mál Að ef bönkunum hefði ekki verið stolið af Sjálfstæðisflokk og Framsóknarflokk, hér um árið, þá hefði ekki þurft neina skjaldborg. En nú er komin svo flott skjaldborg um heimilin að það er útilokað fyrir ungt fólk að eignast heimili og enn er það í boði Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Eins og Jóhönnustjórnin var hlandvitlaus, þá átti ég nú samt ekki von á því að ástandið yrði þannig að maður færi að sjá Jóhönnustjórnina í hyllingum. 

Steindór Sigurðsson, 5.8.2016 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 416
  • Frá upphafi: 870430

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 300
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband