Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

images[4]Allt frá Rúv - aðförunni hefur Sigmundur Davíð átt undir högg að sækja en hefur nú nánst unnið stórsigur á öflum innan flokksins, pólitískum andstæðingum og ekki sýst á Rúv.

Það verður gott að hafa hann með í baráttu borgalegu aflanna í þessu landi gegn vinstri - flokkunum.


Vinsti mönnum hlakkar ekki til baráttunnar við SDG sem kemur núna tvíefldur til baka eftir Rúv - aðförina.


mbl.is „Hlakka til kosninganna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hvaða RUV aðför ert þú að tala um Óðinn? Varla ertu að mæla með því að það hefði átt að þegja um Wintris málið? SDG gróf sína eigin gröf, það var engin sem hjálpaði honum til þess verkefnis, hann sá um það alfarið sjálfur!

Jónas Ómar Snorrason, 18.9.2016 kl. 17:00

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - þetta var pólitískt skot úr laumsátri hjá fréttastofu Rúv. SDG birti færslu um fjölda frétta Rúv um hann en á endanum þá verður fréttastofa Rúv að lifa við það sem þeir gerðu.

Óðinn Þórisson, 18.9.2016 kl. 17:20

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Aðför RÚV og stórsigur á öflum innan flokksins...geysp.

Friðrik Friðriksson, 18.9.2016 kl. 22:14

4 identicon

SDG á dyggan aðdáendahóp í NA og NV en ekki í öðrum kjördæmum.  Það mun enginn vilja vinna með honum eftir kosningar. Þetta er ábyggilega ágætis náungi en hann er sjálfum sér verstur. 

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 18.9.2016 kl. 22:50

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Frirðik - " Aðför RÚV og stórsigur á öflum innan flokksins " staðreynd.

Óðinn Þórisson, 19.9.2016 kl. 07:18

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - það verður að teljast mjög ólíklegt að SIJ bjóði sig fram gegn honum á flokksfundin og hver vill og vill ekki vinna með Framsókn undir forystu SDG.

Hvaða umboð mun t.d Litla Samfylkingin hafa eftir kosningar en þar var nánast engin endurnýjun og prófjkör sem enginn hafði áhuga á.

Óðinn Þórisson, 19.9.2016 kl. 07:23

7 identicon

Ég fullyrði að enginn flokkur vilji vinna með SDG. Vonandi þurrkast Samfylkingin út.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 19.9.2016 kl. 08:42

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - ef þessi fullyrðing er rétt hjá þér þá hljóta Framsóknarmenn að kjósa SIJ þ.e ef hann hefur pólitísk þrek&þor til að fara gegn SDG.

Óðinn Þórisson, 19.9.2016 kl. 10:40

9 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ég átta mig ekki á hvað þú ert að verja Óðinn. Enn síður að þú skulir vera að ásaka RUV, sem ásamt fjöldan allan af erlendum miðlum upplýstu almenning um nöfn í skattaskjólum. það vildi bara þannig til, að íslendingur að nafni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var æðstur á titlaskalanum, var sem sagt forsætisráðherra síns lands, sem reyndi að fela sem best hann gat aðkomu sína að sínum skattaskjóls reikningi. Það er vitað, það geymir ekki nokkur maður/félög peninga á þessum stöðum, af öðrum hvötum en að leyna einhverju, ég vona að þú sért ekki svo barnalegur að reyna að halda öðru fram. 

Jónas Ómar Snorrason, 19.9.2016 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband