5.10.2016 | 07:10
Síðustu dagar Samfylkingarinnar ?
Eins og staðan er i dag er ekkert sem bendir til þess að nýr formaður Samfylkingarinnar sé að gera neitt fyrir fylgi flokksins.
Það má gera ráð fyrir því að Samfylkingin sem sagði sig frá jafnaðarmannastefnunni undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur sé á síðustu metrunum.
Ef þetta verður niðurstaða alþingskosninga að flokkurinn verði undir 10 % þá er allt eins líklegt að flokkurinn verði lagður niður og sameinist VG.
BF kæmi mönnum á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki veðja á þessa vitleysu, Oddný er snilli sem bara færir flokkinn upp:)
Jónas Ómar Snorrason, 5.10.2016 kl. 08:50
Jónas Ómar, þú verður að gæta að því hvað þú ert að drekka, áður en þú ferð á bloggið...
Jóhann Elíasson, 5.10.2016 kl. 10:16
Jónas Ómar - því miður fyrir Samfó þá hefur OH ekki gert neitt fyrir flokkinn.
Óðinn Þórisson, 5.10.2016 kl. 17:36
Jóhann - Samfó er ónýtt vörumerki.
Óðinn Þórisson, 5.10.2016 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.